Þjálfun starfsfólks er tímafrek og kostnaðarsöm, því höfum við hannað kennslumyndbandið Effective Communication Skills for Waiters (á ensku og íslensku). Í kennslumyndbandinu miðlar framreiðslumeistari í leiknum atriðum fróðleik, svo starfsfólk ykkar læri hraðar árangursríkar samskiptaleiðir í móttöku gesta, sölutækni, meðhöndlun kvartana o.fl.
Það er ótrúlegt hvernig framkoma eins starfsmanns getur haft áhrif á upplifun viðskiptavinar, hvort sem hún er jákvæð eða neikvæð. Jafnvel þótt vara eða þjónusta standist væntingar og aðrir þættir, eins og aðstaða og aðrir starfsmenn, séu til fyrirmyndar, getur
Líkamstjáning er öflug samskiptaleið sem við notum ómeðvitað á hverjum degi. Með svipbrigðum, líkamsstöðu og hreyfingum segjum við oft meira en orðin sjálf. Sem dæmi tjáum við tilfinningar okkar með orðum í aðeins 7%, 38% í raddbeitingu (tón, hraða og
Viðskiptavinir eru hjarta hvers fyrirtækis – en hvað gerist þegar samskiptin verða krefjandi? 👉 Er starfsfólkið þitt undirbúið til að takast á við erfiða viðskiptavini af öryggi og fagmennsku?👉 Viltu draga úr álagi starfsfólks og auka ánægju viðskiptavina með skýrari
Það skiptir miklu máli að vanda þjónustu í gegnum síma til að tryggja ánægju viðskiptavina. Þegar starfsmaður svarar símanum þá er hann talsmaður fyrirtækisins og þarf að veita fölskvalausa þjónustu. Það felast nefnilega margar áskoranir í þjónustusímsvörun hvort sem starfsmaður
📧 Tölvupóstur – Sparaðu tíma ⏰ og aukaðu afköst 💪 með markvissum vinnubrögðum Tölvupóstur er enn einn af mikilvægustu samskiptamiðlum fyrirtækja, en oftar en ekki getur hann verið tímaþjófur. 🕰️ Með réttu vinnubrögðum getur þú hins vegar sparað tíma, aukið
Sú nýbreytni hefur nú rutt sér til rúms hér landi að þjálfa samskiptafærni í þjónustu með svokallaðrar sýndarveruleikatækni, einnig kölluð 360° þjálfun. Tæknilega er þetta gert með notkun svokallaðra sýndarveruleikagleraugna sem helst verður líkt við herma sem notaðir eru t.d.
Mælingar á þjónustugæðum í samskiptum maður á mann Það efast líklega fáir um að gæði þjónustu hefur mikil áhrif á upplifun og ánægju viðskiptavina og skapar samkeppnisforskot. Hér fjöllum við því stuttlega um vinsælt mælitæki SERVQUAL sem Valarie Zeithmal and
Rannsókn Gartner fyrirtækisins sýndi að 70% starfsfólks telur sig vanta meiri færni í starfi. Það þarf ekki að fjölyrða um það að persónuleg færni starfsfólks verður stöðugt mikilvægari þegar gervigreind, róbótatækni og önnur sjálfvirkni tekur yfir fleiri og fleiri störf.
Samband reiða viðskiptavinarins og afgreiðslufólks hefur löngum verið eldfimt. Margrét Reynisdóttir segir spennuna í samfélaginu auka hættuna á að upp úr sjóði og býður upp á rafrænar forvarnir. Flestir, ef ekki allir, hafa lent í erfiðum eða reiðum viðskiptavinum og