Flestir lenda í því einhvern tíma á starfsferlinum að þurfa að fást við erfiðan viðskiptavin, og fyrir suma eru frekir, ergilegir og dónalegir viðskiptavinir jafnvel daglegt brauð. Í mörg ár hefur ég haldið þjónustunámskeið fyrir stjórnendur og starfsfólk innan veggja
Það skiptir miklu máli að vanda þjónustu í gegnum síma til að tryggja ánægju viðskiptavina. Þegar starfsmaður svarar símanum þá er hann talsmaður fyrirtækisins og þarf að veita fölskvalausa þjónustu. Það felast nefnilega margar áskoranir í þjónustusímsvörun hvort sem starfsmaður
Tölvupóstur er mikilvægur samskiptamiðill fyrirtækja. Ég hef því tekið saman nokkur „tips“ sem gætu sparað þér tíma og aukið afköst. #1 – Tékkaðu sjaldnar á tölvupóstinum þínum (nema að starfið þitt felist í að svara þeim). #2 – Forðastu að
Sú nýbreytni hefur nú rutt sér til rúms hér landi að þjálfa samskiptafærni í þjónustu með svokallaðrar sýndarveruleikatækni, einnig kölluð 360° þjálfun. Tæknilega er þetta gert með notkun svokallaðra sýndarveruleikagleraugna sem helst verður líkt við herma sem notaðir eru t.d.
Mælingar á þjónustugæðum í samskiptum maður á mann Það efast líklega fáir um að gæði þjónustu hefur mikil áhrif á upplifun og ánægju viðskiptavina og skapar samkeppnisforskot. Hér fjöllum við því stuttlega um vinsælt mælitæki SERVQUAL sem Valarie Zeithmal and
Rannsókn Gartner fyrirtækisins sýndi að 70% starfsfólks telur sig vanta meiri færni í starfi. Það þarf ekki að fjölyrða um það að persónuleg færni starfsfólks verður stöðugt mikilvægari þegar gervigreind, róbótatækni og önnur sjálfvirkni tekur yfir fleiri og fleiri störf.
Samband reiða viðskiptavinarins og afgreiðslufólks hefur löngum verið eldfimt. Margrét Reynisdóttir segir spennuna í samfélaginu auka hættuna á að upp úr sjóði og býður upp á rafrænar forvarnir. Flestir, ef ekki allir, hafa lent í erfiðum eða reiðum viðskiptavinum og
Rafrænu netnámskeið Gerum betur virka í tölvu og snjalltækjum og innihalda: 1. klst af fróðleiksmolum sem þú hámar í þig með því að horfa á íslensk myndbönd, leysa verkefni og svara gagnvirkum spurningum rafrænt. Íslenska rafbók um þjálfunarefnið: Þú notar
Erlendar rannsóknir á þjóðmenningu staðfesta að það er töluverður munur á menningu Íslendinga og Kínverja svo sem goggunarröð, samkeppni innbyrðis o.s.frv. Hafsjó af fróðleik úr rannsóknum er að finna í tveimur af bókum mínum (á ensku og íslensku) um lykilatriði samskiptum
Gerum betur ehf í samstarfi við Hæfnisetur ferðaþjónustunnar samdi við ýmis ferðaþjónustufyrirtæki um markvissa og árangursmiðaða fræðslu og þjálfun í ákveðinn tíma. Mælingar okkar á árangri þessara samstarfsfyrirtækjanna sýna svart á hvítu að fjárfesting í árangursmiðaðri fræðslu og þjálfun skilar