Topp símaþjónusta og samskiptafærni
Lærðu að veita framúrskarandi símaþjónustu með námskeiðinu Topp Símaþjónusta. Fáðu innsýn í markviss samskipti, lærðu að stýra og stytta samtöl og takast á við krefjandi aðstæður af fagmennsku. Námskeiðið er hannað fyrir þá sem vilja styrkja samskiptahæfni sína og byggja upp öryggi í samskiptum.
Bókaðu námskeiðið eða fáðu frekari upplýsingar:
📧 gerumbetur@gerumbetur.is
📱 Hafðu samband: 8998264