Námskeið á staðnum

Stuttir fyrirlestrar, myndbönd, umræður og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja starfsfólkið, sérsniðið að þínu fyrirtæki.

Rafræn fræðsla

Rafræn fræðsla Gerum betur hentar einstaklingum og minni fyrirtækjum sem vilja gera betur og veita framúrskarandi þjónustu.

BÆKUR

Bækur Gerum betur fá fólk til að lifa sig inn í aðstæður sem þau þekkja og kveikja neistann fyrir ástríðu fyrir framúrskarandi þjónustu.

Ráðgjöf

Gerum betur hefur reynslu í að vinna að heildstæðum lausnum og úrbótum hjá fyrirtækjum til að auka hæfni og fagmennsku starfsfólksins.

Vinsæl vefnámskeið hjá okkur

Lærðu heima. Skoðið fjölbreytt úrval rafrænna námskeiða

Topp símaþjónusta og samskiptafærni

Lærðu að veita framúrskarandi símaþjónustu með námskeiðinu Topp Símaþjónusta. Fáðu innsýn í markviss samskipti, lærðu að stýra og stytta samtöl og takast á við krefjandi aðstæður af fagmennsku. Námskeiðið er hannað fyrir þá sem vilja styrkja samskiptahæfni sína og byggja upp öryggi í samskiptum.

Bókaðu námskeiðið eða fáðu frekari upplýsingar:

📧 gerumbetur@gerumbetur.is
📱 Hafðu samband: 8998264

Erfiðir viðskiptavinir og kvartanir

Viltu stýra samskiptum við erfiða viðskiptavini á faglegan hátt?

Fjallað er um mikilvæga þætti til að fást við erfiða og óánægða viðskiptavini. Fyrirlestrar eru stuttir, áhersla er lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.

Góð ráð í tölvupóstsamskiptum

Viltu spara tíma, auka afköst og veita framúrskarandi þjónustu?

Fjallað er um alla helstu lykilþætti sem þarf að hafa í huga í tölvupóstsamskiptum. Einnig er fléttað inn í námskeiðið samskipti í gegnum netspjall. Námskeiðið er byggt upp með leiknum vídeóum, krossaspurningum, verkefnum og gátlista fyir eigin tölvupóstsamskipti.

Master Tourists´ Cultural Differences

A guide to exceeding service expectations due to cultural differences.

The course delivers highly valuable knowledge on how to master cultural differences and service expectations that often exist between guests from different nationalities.

Gestgjafinn og erlendir gestir

Lykillinn að því að fara fram úr væntingum erlendra gesta er með aukinni þekkingu.

Fjallað er um lykilþætti þjónustu sem tengjast gestrisini gestgjafans. Fléttað er saman við gestrisni ýmis ráð til að skapa jákvæða upplifun ferðafólks. Námskeiðið er byggt upp með leiknum vídeóum, krossaspurningum og verkefnum.

Vinsæl námskeið sem við höldum á vinnustað

Við aðlögum námskeiðin þínum þörfum. Skoðið allt úrvalið.

Menningarlæsi og þjónustusamskipti

Fjallað er um ýmislegt sem okkur finnst sjálfsagt í menning Íslendinga en gæti haft neikvæð áhrif á upplifun erlendra gesta og starfsfólks.  Líflegar umræður verða síðan um ýmis hagnýt ráð til að skapa jákvæða upplifun ferðamanna frá 17 þjóðlöndum. Fyrirlestrar eru stuttir, áhersla er lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.

Erfiðir viðskiptavinir

Viltu stýra samskiptum við erfiða viðskiptavini á faglegan hátt?

Fjallað er um mikilvæga þætti til að fást við erfiða og óánægða viðskiptavini. Fyrirlestrar eru stuttir, áhersla er lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.

Þjónustugæði og kvartanir

Viltu veita gæðaþjónustu og leysa á farsælan hátt úr kvörtunum viðskiptavina?

Fjallað er um hvað viðskiptavinir meta þegar þeir ákvarða gæði þjónustu og hvernig má veita framúrskarandi þjónustu þegar tekið er á móti kvörtunum viðskiptavina. Fyrirlestrar eru stuttir, áhersla er lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.

Frumkvæði toppar ánægjuna

Viltu breyta góðri þjónustu í framúrskarandi?

Fjallað er um að munurinn á góðri þjónustu og þeirri sem fer fram úr væntingum felst í frumkvæði starfsmanns og vilja hans til þess að bjóða það sem viðskiptavinur átti ekki von á. Fyrirlestrar eru stuttir, áhersla er lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.

Nýjustu bækur okkar um þjónustuþjálfun

Rafbækur eða kiljur - þú velur

Þjónustubloggið

Fjallað um þjónustu frá ýmsum sjónarhornum