Sú nýbreytni hefur nú rutt sér til rúms hér landi að þjálfa samskiptafærni í þjónustu með svokallaðrar sýndarveruleikatækni, einnig kölluð 360° þjálfun. Tæknilega er þetta gert með notkun svokallaðra sýndarveruleikagleraugna sem helst verður líkt við herma sem notaðir eru t.d.