Algengar spurningar

Hér leynist vonandi svarið við þinni spurningu

Námskeið og þjálfun

Já, öll námskeið/þjálfun sem við erum hjá fyrirtækjum getur verið á íslensku eða ensku.
Lengd námskeiða fer eftir óskum ykkar. Námskeiðin geta verið frá einni klukkustund upp í þrjá daga.
Já, við komum til ykkar og höldum námskeið fyrir starfsfólkið.
Við erum með stutta fyrirlestra, virka þátttöku, gagnvirkar umræður, myndbönd og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja starfsfólkið ykkar. Við getum útbúið leiðbeiningar/ ferla/ gátlista með starfsfólkinu á flestum námskeiðum.
Já, við sérsníðum námskeiðin eftir óskum ykkar og þörfum.
Við skipuleggjum fyrir ykkur starfsdaga.
Mörg stéttarfélög veita styrki vegna námskeiða.
Hægt er að fá viðurkenningarskjöl fyrir öll námskeið.

Vefnámskeið

Vefnámskeiðin samanstanda af rafrænu lesefni, leiknum myndböndum og viðtölum, verkefnum og fjölvalsspurningar.
Hver þátttakandi hefur 4 vikur til að ljúka við námskeiðið. Það er mjög misjafnt hversu lengi einstaklingur er að ljúka við námskeiðið sjálft.
Öll vefnámskeiðin má endurtaka einu sinni.
Já, vefnámskeiðin er hægt að taka á tölvu, spjaldtölvu, ipad og í farsíma eða sambærilegu snjalltæki. Það eina sem þarf er nettenging og vafri.
Við erum þegar komin með eitt vefnámskeið á ensku.
Mörg stéttarfélög veita styrki vegna námskeiða.
Já, við getum sérsniðið námskeiðin eftir óskum ykkar og þörfum. Hafið samband og við getum gert ykkur tilboð.
Þegar þið hafið lokið vefnámskeiði er boðið upp á að prenta út viðurkenningarskjal. Við getum líka sent þér viðurkenningarskjalið.
Við sendum í tölvupósti hlekk á vefnámskeiðið sem smellt er á eða hlekkurinn afritaður í vafra.