Ísland nýtur sívaxandi vinsælda hjá erlendum ferðamönnum og koma gestirnir frá öllum heimshornum. Margrét Reynisdóttir segir það miklu skipta að starfsfólk og stjórnendur sem vinna í þjónustu- og verslun beri skynbragð á ólíka menningu og siði bæði til að komast
Líkamstjáning er okkar leið til að eiga samskipti við umheiminn án orða t.d. með svipbrigðum, líkamsstöðu eða hreyfingum. Orðlaus samskipti eru stærsti hluti samskipta okkar við viðskiptavini og hefur mikil áhrif á upplifun þeirra. Sem dæmi tjáum við tilfinningar okkar
Flestir lenda í því einhvern tíma á starfsferlinum að þurfa að fást við erfiðan viðskiptavin, og fyrir suma eru frekir, ergilegir og dónalegir viðskiptavinir jafnvel daglegt brauð. Í mörg ár hefur ég haldið þjónustunámskeið fyrir stjórnendur og starfsfólk innan veggja
Tölvupóstur er mikilvægur samskiptamiðill fyrirtækja. Ég hef því tekið saman nokkur “tips” sem gætu sparað þér tíma og aukið afköst. #1 – Tékkaðu sjaldnar á tölvupóstinum þínum (nema að starfið þitt felist í að svara þeim). #2 – Forðastu að
Samband reiða viðskiptavinarins og afgreiðslufólks hefur löngum verið eldfimt. Margrét Reynisdóttir segir spennuna í samfélaginu auka hættuna á að upp úr sjóði og býður upp á rafrænar forvarnir. Flestir, ef ekki allir, hafa lent í erfiðum eða reiðum viðskiptavinum og
Rafrænu netnámskeið Gerum betur virka í tölvu og snjalltækjum og innihalda: 1. klst af fróðleiksmolum sem þú hámar í þig með því að horfa á íslensk myndbönd, leysa verkefni og svara gagnvirkum spurningum rafrænt. Íslenska rafbók um þjálfunarefnið: Þú notar
Þegar fyrirtæki fara fram úr væntingum stuðlar það að tryggð sem leiðir til betri afkomu og vaxtar fyrirtækis. Jákvæð umfjöllun tryggra viðskiptavina laðar að viðskiptavini og stækkar markaðshlutdeild.
Meðmælaskor (e. Net Promoter Score – NPS) er alþjóðlegur mælikvarði í þjónustustjórnun sem byggir á hversu líklegir viðskiptavinir eru til að mæla með eða að hallmæla fyrirtæki eftir að hafa upplifað þjónustu þeirra. Þetta er því einföld og góð árangursmæling