Án þess endilega að ætla sér að vera dónalegir getur samskiptamáti Íslendinga virkað hranalegur og grófur á erlent starfsfólk og ferðamenn.
Íslendingum hættir til að ávarpa erlenda aðila með skipunartóni
Erlendum aðilum getur þótt það stuðandi að Íslendingum er
Ný kennslumyndbönd á ensku og íslensku með lykilþáttum í samskiptum og sölutækni í veitingasal.
Litlu atriðin skipta miklu máli
Falleg umgjörð og girnilegur matur duga veitingastöðum skammt ef þjónusta starfsfólks er ekki upp á marga fiska. Margrét Reynisdóttir eigandi
Fas og framkoma einstakra starfsmanna getur gert viðskiptavin himinlifandi en getur einnig virkað þveröfugt jafnvel þótt varan eða þjónustan standi undir væntingum, annað starfsfólk veiti góða þjónustu og aðstaða sé til fyrirmyndar.
Skoðum hér að neðan upplifun viðskiptavinar (customer
Do you find us, Icelanders, rude? Well, we may appear to be when speaking a foreign language – not because we intend to be, but rather because a direct translation of our words from the Icelandic language gives that impression.
Viðbrögð fyrirtækja við kvörtunum hafa mikil áhrif á mat viðskiptavina á gæðum þjónustu, ánægju, tryggð og trausti. Rannsóknir sýna að meirihluti viðskiptavina er almennt ekki sáttur við það hvernig kvartanir þeirra eru meðhöndlaðar. Með því að vanda betur til verka
Líkamstjáning er okkar leið til að eiga samskipti við umheiminn án orða t.d. með svipbrigðum, líkamsstöðu eða hreyfingum. Orðlaus samskipti eru stærsti hluti samskipta okkar við viðskiptavini og hefur mikil áhrif á upplifun þeirra. Sem dæmi tjáum við tilfinningar okkar
Flestir lenda í því einhvern tíma á starfsferlinum að þurfa að fást við erfiðan viðskiptavin, og fyrir suma eru frekir, ergilegir og dónalegir viðskiptavinir jafnvel daglegt brauð.
Í mörg ár hefur ég haldið þjónustunámskeið fyrir stjórnendur og starfsfólk innan veggja
Það skiptir miklu máli að vanda þjónustu í gegnum síma til að tryggja ánægju viðskiptavina. Þegar starfsmaður svarar símanum þá er hann talsmaður fyrirtækisins og þarf að veita fölskvalausa þjónustu. Það felast nefnilega margar áskoranir í þjónustusímsvörun hvort sem starfsmaður
Tölvupóstur er mikilvægur samskiptamiðill fyrirtækja. Ég hef því tekið saman nokkur “tips” sem gætu sparað þér tíma og aukið afköst.
#1 – Tékkaðu sjaldnar á tölvupóstinum þínum (nema að starfið þitt felist í að svara þeim).
#2 – Forðastu að
Sú nýbreytni hefur nú rutt sér til rúms hér landi að þjálfa samskiptafærni í þjónustu með svokallaðrar sýndarveruleikatækni, einnig kölluð 360° þjálfun. Tæknilega er þetta gert með notkun svokallaðra sýndarveruleikagleraugna sem helst verður líkt við herma sem notaðir eru t.d.