Á þessu námskeiði er lögð áhersla á að bæta samskipti og þjónustuflæði innan fyrirtækja með hagnýtum og aðgengilegum aðferðum. Námskeiðið er sveigjanlegt og hægt að aðlaga að þörfum þátttakenda. Lengdin er frá 1 klukkustund upp í 2–7 daga.
Tungumál: Íslenska og enska
Fyrir hverja er námskeiðið?
Þetta námskeið hentar:
- Fyrirtækjum og teymum sem vilja bæta þjónustu og samskipti.
- Stjórnendum sem vilja efla leiðtogahæfni.
- Einstaklingum sem vilja læra hagnýt ráð til samskiptabóta – engin fyrri reynsla er nauðsynleg.
Hvað lærir þú?
- Greina lykilþætti þjónustu og samskipta.
- Nýta hagnýt ráð til að bæta þjónustuflæði í teymum.
- Skilja virk hlustunar í samskiptum.
- Aukin meðvitund um að lítil atriði í samskiptum geta haft mikilvæg áhrif.
- Auka fagmennsku og sjálfstraust í samskiptum.
Kennsluaðferðir
- Stuttir fyrirlestrar með áherslu á lykilatriði.
- Umræður og hópverkefni til að efla samskiptahæfni.
- Myndbönd sem sýna raunverulegar aðstæður.
- Lausnanálgun og skapandi verkefni.
- Hagnýtar leiðbeiningar og gátlistar til daglegra nota.
Markmið námskeiðsins
- Greina lykilþætti þjónustu og samskipta.
- Efla frumkvæði starfsmanna til að veita framúrskarandi þjónustu.
- Þekkja lykilhugtök í viðbótarsölu og tengja þau eigin störfum.
- Skilja muninn á eiginleikum (features) og kostum (benefits) í sölu.
- Bæta þjónustugæði og hönnun þjónustuferla.
- Efla sjálfstraust og fagmennsku í krefjandi samskiptum.
- Auka starfsánægju og öryggi á vinnustað.
Sveigjanlegt nám – veldu á milli eða taktu bæði:
- Rafrænt námskeið: Sjálfsnám með leiknum myndböndum, viðtölum við sérfræðinga og verkefnum. Aðgengilegt þegar þér hentar.
- Staðnámskeið: Sveigjanlegt og sérsniðið námskeið, aðlagað þínum þörfum.
Innifalið
Allir þátttakendur fá bók um þjónustu og samskipti til frekari þjálfunar. Bókin er skrifuð af Margréti Reynisdóttur.
Umsagnir frá þátttakendum
„Námskeiðið var frábært! Ég lærði margt um hvernig ég get bætt samskipti mín við viðskiptavini.“ – Sigrún Ólafsdóttir
„Mjög gagnlegt og hagnýtt námskeið sem eykur fagmennsku.“ – Þórir Guðmundsson
Styrkir í boði
Ýmis stéttarfélög bjóða endurgreiðslu á námskeiðskostnaði, allt að 90%. Sjá t.d. www.attin.is
Pantaðu námskeið eða fáðu frekari upplýsingar
📧 gerumbetur@gerumbetur.is
📞 899 8264
About the Course
This course focuses on improving communication and service flow within companies using practical and accessible methods. The course is flexible and can be tailored to participants’ needs, with a duration ranging from 1 hour to 2–7 days.
Language: Icelandic and English
Who Is This Course For?
This course is ideal for:
- Companies and teams looking to improve service and communication.
- Managers seeking to enhance leadership skills.
- Individuals wanting practical tips to improve communication – no prior experience required.
What Will You Learn?
In this course, you will learn to:
- Identify key aspects of service and communication.
- Use practical tools to improve service flow within teams.
- Understand the importance of active listening in communication.
- Recognize how small communication techniques can have a big impact.
- Enhance professionalism and confidence in interactions.
Teaching Methods
- Short lectures focusing on key points.
- Discussions and group projects to improve communication skills.
- Videos illustrating real-life scenarios.
- Solution-focused and creative exercises.
- Practical guides and checklists for everyday use.
Course Objectives
- Identify key aspects of service and communication.
- Encourage employees to take the extra step to exceed customer expectations.
- Understand key concepts in upselling and apply them to daily tasks.
- Differentiate between features and benefits in sales.
- Improve service quality and service design.
- Strengthen confidence and professionalism in challenging interactions.
- Increase job satisfaction and workplace security.
Flexible Learning
- Online Course: Self-paced learning with engaging video scenarios, expert interviews, and exercises. Accessible anytime.
- In-Person Training: Flexible, tailored sessions customized to your needs.
Participant Testimonials
“The course was fantastic! I learned so much about improving my communication with clients.”
– Sigrún Ólafsdóttir
“Very useful and practical training that enhances professionalism.”
– Þórir Guðmundsson
Available Grants
Cost reimbursement is available through unions – see www.attin.is.