Árangursrík líkamstjáning í þjónustu

8.950kr.

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Viltu læra samskiptatrixin í þjónustu?

+

Hvort sem þú átt samtöl við viðskiptavini eða samstarfsfólk, á fundum, fjarfundum eða í almennu spjalli þá á bókin Árangursrík samskipti með líkamstjáningu erindi til þín. Þar er svarað ýmsum spurningum eins og: Hvað þarf til að skapa góð samskipti og hvernig er farið að því? Getur það verið að um 90% af því sem þú segir komi ekki út um munninn? Af hverju getur líkamstjáningin og raddbeiting vegið mun þyngra en það sem sagt er?

ISBN 978-9935-9573-3-7  Rafbók
©  2021