NÝTT – Árangursrík samskipti

32.900kr.

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Viltu læra samskiptatrixin?

+
Tag:

Rýnt í hvernig líkamstjáning og raddbeitingin hafa áhrif á hvort samskipti séu árangursrík. Námskeiðið nýtist jafnt í samskiptum við viðskiptavina og samstarfsfólk hvort sem það er á netinu eða augliti til auglitis.

Markmið:

  • Skilja mikilvægi líkamstjáningar og raddbeitingar í árangursríkum samskiptum
  • Átta sig á mikilvægi samskiptatækni í virkri hlustun
  • Vita að jafnvel lítil atriði í samskiptatækni þinni geta haft mikil áhrif á upplifun annarra
  • Styrkja öryggi í samskiptum og fagmennsku.

 

Innfalið í námskeiði:

Þjálfunarmyndband þar sem Örn Árnason leikari sýnir á skemmtilegan hátt samskiptatrixin:

Rafbókin Árangursrík samskipti með líkamstjáningu. Lestur rafbókar u.þ.b 4-5 klst.

Viðurkenningarskjal þegar lýkur námskeiði.

Verkefni fyrir 3 vikur sem gefa þér tækifæri í að æfa þig í að lesa aðra og bæta eigin samskiptatækni.

Heildarlengd ca. 12 klst. Námskeiðið er opið í 3 vikur og má taka allt í einu eða í áföngum á þeim tíma sem þér hentar.

Námskeiðið er einnig hægt að fá í hús til ykkar. Námskeiðið er opið í 3 vikur.

Pantið námskeiðið með því að senda upplýsingar um nafn og kt. á gerumbetur@gerumbetur.is eða  8998264

Ýmis stéttarfélög styrkja námskeiðið um allt að 90% af kostnaði.  Upplýsingar t.d. á  www.attin.is

Árangursrík samskipti