Erfiðir viðskiptavinir námskeið Gerum betur

Erfiðir viðskiptavinir

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Viltu stýra samskiptum við erfiða viðskiptavini á faglegan hátt?

Námskeiðið Erfiðir viðskiptavinir fjallar um lykilþætti til að afvopna erfiða og óánægða viðskiptavini. Fyrirlestrar eru stuttir, áhersla er lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.

Markmið:

  • Læra hagnýt ráð til að stýra samskiptum við reiða viðskiptavini.
  • Vera meðvitaður um eigin líðan.
  • Taka ekki inn á sig reiði annarra
  • Efla öryggi í samskiptum,  fagmennsku og styrkja liðsheildina.

Panta námskeið eða fá nánari upplýsingar: gerumbetur@gerumbetur.is eða  8998264

Námskeiðið er einnig í boði sem vefnámskeið/rafræn þjálfun (online).

Þátttakendum býðst einnig að fá bókina: Að fást við erfiða viðskiptavini – Fagmennska í fyrirrúmi.

Að fást við erfiða viðskiptavini