Hér eru lauslega þýddar nokkrar skemmtilegar hefðir frá ýmsum löndum. Getur þú tengt hefðirnar við þessi lönd? Spánn, Japan, Grikkland, Danmörk, Skotland, Púertó Ríkó, Ekvador og Italía, Svörin eru alveg neðst á síðunni í framhaldi af ensku útgáfunni! 🍇Borða 12
Á námskeiðum hjá mér heyri ég stundum að rætt er um hvernig hægt er að koma til móts við matarhefðir. Gaman að velta því fyrir sér þegar margir eru sennilega sveittir við jólaundirbúninginn að reyna að mæta öllum sérþörfum, er
Ísland nýtur sívaxandi vinsælda hjá erlendum ferðamönnum og koma gestirnir frá öllum heimshornum. Margrét Reynisdóttir segir það miklu skipta að starfsfólk og stjórnendur sem vinna í þjónustu- og verslun beri skynbragð á ólíka menningu og siði bæði til að komast
Some nationalities may find it offensive when Icelanders clear their throat or sniff up their noses in front of them. On the other hand, some Icelanders may find it offensive when other nationalities blow their noses into a handkerchief or
Án þess endilega að ætla sér að vera dónalegir getur samskiptamáti Íslendinga virkað hranalegur og grófur á erlent starfsfólk og ferðamenn. Íslendingum hættir til að ávarpa erlenda aðila með skipunartóni Erlendum aðilum getur þótt það stuðandi að Íslendingum er ekki
Do you find us, Icelanders, rude? Well, we may appear to be when speaking a foreign language – not because we intend to be, but rather because a direct translation of our words from the Icelandic language gives that impression.
Þjálfun starfsfólks er tímafrek og kostnaðarsöm, því höfum við hannað kennslumyndbandið Effective Communication Skills for Waiters (á ensku og íslensku). Í kennslumyndbandinu miðlar framreiðslumeistari í leiknum atriðum fróðleik, svo starfsfólk ykkar læri hraðar árangursríkar samskiptaleiðir í móttöku gesta, sölutækni, meðhöndlun kvartana o.fl.
Fas og framkoma einstakra starfsmanna getur gert viðskiptavin himinlifandi en getur einnig virkað þveröfugt jafnvel þótt varan eða þjónustan standi undir væntingum, annað starfsfólk veiti góða þjónustu og aðstaða sé til fyrirmyndar. Skoðum hér að neðan upplifun viðskiptavinar (customer experience
Viðbrögð fyrirtækja við kvörtunum hafa mikil áhrif á mat viðskiptavina á gæðum þjónustu, ánægju, tryggð og trausti. Rannsóknir sýna að meirihluti viðskiptavina er almennt ekki sáttur við það hvernig kvartanir þeirra eru meðhöndlaðar. Með því að vanda betur til verka
Líkamstjáning er okkar leið til að eiga samskipti við umheiminn án orða t.d. með svipbrigðum, líkamsstöðu eða hreyfingum. Orðlaus samskipti eru stærsti hluti samskipta okkar við viðskiptavini og hefur mikil áhrif á upplifun þeirra. Sem dæmi tjáum við tilfinningar okkar