Hér eru lauslega þýddar nokkrar skemmtilegar hefðir frá ýmsum löndum. Getur þú tengt hefðirnar við þessi lönd? Spánn, Japan, Grikkland, Danmörk, Skotland, Púertó Ríkó, Ekvador og Italía, Svörin eru alveg neðst á síðunni í framhaldi af ensku útgáfunni! 🍇Borða 12
Á námskeiðum hjá mér heyri ég stundum að rætt er um hvernig hægt er að koma til móts við matarhefðir. Gaman að velta því fyrir sér þegar margir eru sennilega sveittir við jólaundirbúninginn að reyna að mæta öllum sérþörfum, er
Til að mæta ólíkum þörfum og væntingum erlendra gesta, leggur Margrét Reynisdóttir, sérfræðingur í menningarlæsi og þjónustugæðum, áherslu á mikilvægi menningarnæmni hjá starfsfólki og stjórnendum í ferðaþjónustu og verslun. Með því að skilja ólíka menningarheima er hægt að koma í
Á Íslandi segjum við að sinn er siðurinn í hverju landi. Rannsóknir sýna að þjóðir hafa sérkenni. Á sama tíma blasir það við að einstaklingar eru ekki allir steyptir í sama mót.