Þekking á menningarmun er lykillinn að betri þjónustu og aukinni sölu. Með því að skilja ólíka menningarheima geta fyrirtæki eflt fagmennsku, dregið úr árekstrum og aukið tekjur. En hvernig nærðu þessum árangri? Hvað er menningarlæsi og af hverju skiptir það
Hér eru lauslega þýddar nokkrar skemmtilegar hefðir frá ýmsum löndum. Getur þú tengt hefðirnar við þessi lönd? Spánn, Japan, Grikkland, Danmörk, Skotland, Púertó Ríkó, Ekvador og Italía, Svörin eru alveg neðst á síðunni í framhaldi af ensku útgáfunni! 🍇Borða 12
Á námskeiðum hjá mér heyri ég stundum um áskoranir sem fyrirtæki standa frammi fyrir þegar kemur að því að koma til móts við ólíkar matarhefðir og menningarlegar þarfir. Það er áhugavert að velta þessu fyrir sér, sérstaklega á þessum tíma
Do you find us, Icelanders, rude? Well, we may appear to be when speaking a foreign language – not because we intend to be, but rather because a direct translation of our words from the Icelandic language gives that impression.
Á Íslandi segjum við að sinn er siðurinn í hverju landi. Rannsóknir sýna að þjóðir hafa sérkenni. Á sama tíma blasir það við að einstaklingar eru ekki allir steyptir í sama mót.