Til að mæta ólíkum þörfum og væntingum erlendra gesta, leggur Margrét Reynisdóttir, sérfræðingur í menningarlæsi og þjónustugæðum, áherslu á mikilvægi menningarnæmni hjá starfsfólki og stjórnendum í ferðaþjónustu og verslun. Með því að skilja ólíka menningarheima er hægt að koma í
Án þess endilega að ætla sér að vera dónalegir getur samskiptamáti Íslendinga virkað hranalegur og grófur á erlent starfsfólk og ferðamenn. Íslendingum hættir til að ávarpa erlenda aðila með skipunartóni Erlendum aðilum getur þótt það stuðandi að Íslendingum er ekki
Do you find us, Icelanders, rude? Well, we may appear to be when speaking a foreign language – not because we intend to be, but rather because a direct translation of our words from the Icelandic language gives that impression.
Á Íslandi segjum við að sinn er siðurinn í hverju landi. Rannsóknir sýna að þjóðir hafa sérkenni. Á sama tíma blasir það við að einstaklingar eru ekki allir steyptir í sama mót.