Gerum beturGerum betur
  • Forsíða
  • Bækur
  • Námskeið
  • Rafræn námskeið
  • Videó
  • Bloggið
  • Um okkur
    • Spurt og svarað
    • Innskráning
  • English
    • Polskie
    Back
    • Forsíða
    • Bækur
    • Námskeið
    • Rafræn námskeið
    • Videó
    • Bloggið
    • Um okkur
      • Spurt og svarað
      • Innskráning
    • English
      • Polskie
      • Home
      • Blog
      • Þjónustubloggið
      • Blow or Sniff — Culture Shock

      Þjónustubloggið

      08 mar

      Blow or Sniff — Culture Shock

      • Höfundur Margrét Reynisdóttir

      Menningarnæmi og fjölmenning: Skilningur sem skilar árangri

      Á námskeiðum Gerum betur um menningarnæmi og fjölmenningu heyri ég oft hjá erlendu starfsfólki að þeim finnist sérstakt hversu sjaldan Íslendingar snýta sér í pappír. Til dæmis nefndi ein þýsk kona að þrátt fyrir að hafa búið á Íslandi í 20 ár, hefði hún aldrei vanist því að við sjúgum upp í nefið á Íslandi. Þegar ég sjálf bjó í Bandaríkjunum fannst mér, á hinn bóginn, mjög óviðkunnanlegt þegar fólk snýtti sér í snýtubréf eða vasaklút fyrir framan aðra, braut svo bréfið saman og stakk því í vasann.

      Ég rakst á áhugaverða grein um menningarsjokk sem ber nafnið To Blow or to Sniff – Culture Shock for an Expat. Þar lýsir Indverji upplifun sinni þegar hann flutti frá Indlandi til London. Hann varð steinhissa á því hversu hátt Bretar snýta sér opinberlega og stinga svo bréfinu í vasann— sérstaklega þar sem Bretar eru nú almennt mjög kurteisir og tillitssamir.

      Menningarlæsi eykur skilning og dregur úr árekstrum

      Hann segir frá því að börnum á Indlandi er kennt frá unga aldri að forðast öll líkams­hljóð í almenningsrýmum, nema kannski ropa eftir góða máltíð. Að snýta sér á vinnustað eða í návist annarra er almennt talið ókurteisi.

      Þegar hann ræddi þetta við breska samstarfsmenn sína kom í ljós að hreinlætissjónarmið skiptu miklu máli. Breski Landspítalinn (NHS) hafði m.a. hrint af stað herferðum eins og „Catch it, Bin it, Kill it“ til að hvetja fólk til að snýta sér í pappír og losa sig strax við hann, til að draga úr smiti. Þessi ólíku sjónarmið sýna hversu mikilvægt það er að vera meðvitaður um menningarmun á vinnustöðum.

      Menningarlæsi í vinnuumhverfi: Lykill að góðum samskiptum

      Þetta dæmi dregur fram hversu mikilvægt það er að hafa grunn í menningarlæsi og menningarnæmi á vinnustöðum sem eru margir orðnir ansi alþjóðlegir á Íslandi. Að skilja ólíkar venjur og viðhorf með opnum huga er lykillinn að því að forðast árekstra og stuðla að betri samskiptum. Þegar starfsfólk hefur innsýn í menningarlegan bakgrunn samstarfsfólks, skapast jákvæðari vinnustaðamenning og aukin starfsánægja.

      Auktu menningarnæmi — bókaðu námskeið í dag!

      Viltu tryggja að þitt fyrirtæki sé meðvitað um fjölmenningu og menningarnæmi? Hjá Gerum Betur bjóðum við upp á sérsniðin námskeið í menningarlæsi sem hjálpa starfsfólki að:

      • Auka skilning á ólíkum menningarheimum.

      • Draga úr árekstrum á fjölmenningarlegum vinnustöðum.

      • Efla samstarf og samskipti með auknu menningarnæmi.

      • Bæta starfsánægju með jákvæðum og opnum vinnubrögðum.

      Náðu árangri með auknu menningarnæmi! Bókaðu námskeið í dag!

      Menningarlæsi í vinnuumhverfi: Lykill að góðum samskiptum

      Þetta dæmi sýnir hversu mikilvægt það er að hafa menningarlæsi og geta metið mismunandi venjur af opnum huga. Þegar starfsfólk skilur betur bakgrunn og venjur hvers annars verður auðveldara að forðast misskilning og árekstra.

      Auktu starfsánægju og samstarfshæfni — bókaðu námskeið í menningarlæsi

      Námskeið í menningarlæsi og fjölmenningu hjá Gerum betur hjálpa þínu fyrirtæki að:

      • Auka skilning á ólíkum menningarheimum.

      • Draga úr árekstrum á fjölmenningarlegum vinnustöðum.

      • Efla samstarf og samskipti með auknu menningarnæmi.

      • Bæta starfsánægju með jákvæðum og opnum vinnubrögðum.

      Menningar- og samskiptafærni námskeið fyrir þig og þitt teymi

      Við bjóðum upp á fjölbreytt rafræn þjónustunámskeið og sérsniðin staðnámskeið sem styrkja færni starfsfólks í menningarnæmni, fjölmenningi, þjónustu og samskiptafærni.

      📧 Sendu okkur póst: gerumbetur@gerumbetur.is
      📞 Hafðu samband: 899 8264

      Blowing your nose in public was probably the first culture shock I experienced in London, and I reacted how you would expect most expats to react — I got irritated and kept comparing the situation to things back home.
      In India, we were taught, early on to be very shy of any sort of sound from our body, except maybe belching after a hearty meal. Blowing your nose in public or at the office would be a definite no-no for most of us. We would much rather sniff, till we reach a toilet or somewhere more private before we blow our nose. There are some exceptions, but in general, most Indians find blowing one’s nose in front of others very inconsiderate.

      .

      Margrét Reynisdóttir
      Margrét Reynisdóttir
      Margrét Reynisdóttir eigandi Gerum betur ehf. er með Msc í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla íslands, MSc í alþjóða markaðsfræði frá Strathclyde University í Glasgow og Bsc í matvælafræði frá Oregon State University. Margrét hlaut styrk í gegnum Fulbright stofnunina til að stunda námið í Bandaríkjunum.

      Fleiri áhugaverðar færslur

      Snúðu kvörtunum í tækifæri – auktu tryggð og styrktu orðspor fyrirtækisins!

      • 4. mars, 2025
      • höfundur Margrét Reynisdóttir
      • Þjónustubloggið
      Viðbrögð fyrirtækja við kvörtunum skipta sköpum fyrir upplifun viðskiptavina, tryggð þeirra og traust til vörumerkisins. Rannsóknir sýna að meirihluti...
      Markviss fræðsla er fjárfesting sem skilar sér
      26. febrúar, 2025
      Framúrskarandi þjónusta með Disney-aðferðinni
      21. febrúar, 2025
      Bættu samskipti og sölu með menningarlæsi
      28. janúar, 2025

      Gerum betur á Facebook

      Þjónustubloggið

      Vertu meistari í símaþjónustu – 10 ráð til að heilla viðskiptavini!
      31mar,2025
      Snúðu kvörtunum í tækifæri – auktu tryggð og styrktu orðspor fyrirtækisins!
      04mar,2025
      Markviss fræðsla er fjárfesting sem skilar sér
      26feb,2025

      Efnisorð

      bandarískir ferðamenn Breyta óánægðum viðskiptavini í ánægða CulturalAwareness cultural awarness Cultural differences CulturalSensitivity Cultural Sensitivity Training CustomerServiceTraining Difficult customers Dos & donts when welcoming foreign guests erfiðir viðskiptavinir ferðamenn ferðaþjónustu framúrskarandi þjónusta gæði þjónustu Hulduheimsókn Japanskir túristar Kvartanastjórnun Kvartanir viðskiptavina kínverskir túristar menningarfærni menningarheimar menningarlæsi menningarlæsi. menningarnæmni menningarnæmni menningarvitund Móttaka viðskiptavina Mótun þjónustustefnu Samskiptafærni starfsmannavelta stjórnendaþjálfun túristar frá Asíu welcoming tourists Árangursrík samskipti Þjónustumat Þjónustunámskeið Þjónustusamskipti Þjónustustefna Þjónustuþjálfun í sýndarveruleika ábendingastjórnun ólíkir menningarheimar óánægir viðskiptavinir þjónustugæði þjónustuhönnun þjónustustjórnun

      Fylgist með okkur á Facebook

      Þjónustubloggið

      Vertu meistari í símaþjónustu – 10 ráð til að heilla viðskiptavini!
      31mar,2025
      Þjónustusímsvörun skiptir sköpum fyrir jákvæða upplifun viðskiptavina!Að svara símtölum
      Snúðu kvörtunum í tækifæri – auktu tryggð og styrktu orðspor fyrirtækisins!
      04mar,2025
      Viðbrögð fyrirtækja við kvörtunum skipta sköpum fyrir upplifun viðskiptavina, tryggð þeirr
      Markviss fræðsla er fjárfesting sem skilar sér
      26feb,2025
      Fræðsla og þjálfun starfsfólks er ekki kostnaður – heldur fjárfesting sem skilar sér

      GERUM BETUR

      +354 899 8264 

      gerumbetur@gerumbetur.is

      Boðagranda 12, 107 Reykjavík

      Kt: 671210 1310 / VSK: 131739

      TENGLAR

      • Innskráning notanda
      • >
      • Umsagnir viðskiptavina
      • >
      • Algengar spurningar
      • >
      • Persónuverndarstefna
      • >

      SAMFÉLAGSMIÐLAR

      • Facebook
      • Linkedin
      • Youtube

      Vefur unnin af Hugríki

      We use cookies to ensure that we give you the best experience on our website. If you continue to use this site we will assume that you are happy with it.Ok