Hvað er hulduheimsókn? Hulduheimsókn, eða mystery shopping, er aðferð sem fyrirtæki nota til að meta þjónustugæði, starfsvenjur og upplifun viðskiptavina. Sérfræðingar koma inn sem „dulbúnir viðskiptavinir“ til að prófa hvernig starfsfólk tekst á við raunverulegar aðstæður út frá fyrirfram ákveðnum
Hvernig má aðlaga Walt Disney – stefnuna sem Dennis Snow kynnir í bókinni Lessons from the Mouse* að þjónustu Félagsstofnunar stúdenta (FS)? Við héldum vinnustofur með starfsfólki í ýmsum deildum FS til að aðlaga Þjónustustefnu Walt Disney að þeirra starfsemi.