Viðbrögð fyrirtækja við kvörtunum skipta sköpum fyrir upplifun viðskiptavina, tryggð þeirra og traust til vörumerkisins. Rannsóknir sýna að meirihluti viðskiptavina er ósáttur við hvernig kvartanir þeirra eru meðhöndlaðar – sem getur haft neikvæð áhrif á rekstur og orðspor. 🔥Hvað ef
Þjálfun starfsfólks er tímafrek og kostnaðarsöm, því höfum við hannað kennslumyndbandið Effective Communication Skills for Waiters (á ensku og íslensku). Í kennslumyndbandinu miðlar framreiðslumeistari í leiknum atriðum fróðleik, svo starfsfólk ykkar læri hraðar árangursríkar samskiptaleiðir í móttöku gesta, sölutækni, meðhöndlun kvartana o.fl.