Skapandi æfingar í þjónustuupplifun

28.990kr.

Höfundur: Margrét Reynisdóttir & Sigrún Jóhannesdóttir

Viltu  efla samskipti og þjálfa starfsfólk í lausn mála og skapandi hugsun?

+

Handbókin innheldur 20 mismunandi verklegar æfingar fyrir þjálfun í þjónustusamskiptum. Æfingarnar styrkja hæfni starfsfólks við að leysa flókin vandamál, temja sér uppbyggilega gagnrýni, beita skapandi hugsun, fást við eigin fordóma, taka ákvarðanir og eiga uppbyggileg samskipti við samstarfsfólk og/eða viðskiptavini.

Það er sannarlega mikið af góðu efni í handbókinni og uppsetningin á hinn besta máta. Katrín Lillý Magnúsdóttir, BA í uppeldis- og menntunarfræði, diplóma í jákvæðri sálfræði og nemi í námi fullorðinna.

 

ISBN: 978-9935-9459-9-0 Rafbók
©  2020

 

Fjallað er um efni handbókarinnar HÉR