Markmið námskeiðsins
- Efla skilning á fjölbreyttum menningarheimum og samskiptasiðum.
- Auka þekkingu á eigin menningu og hvernig hún mótar samskipti.
- Þróa skapandi lausnir og viðhorf til fjölmenningarlegra samskipta.
- Styrkja fagmennsku, öryggi og liðsheild í fjölmenningarlegum aðstæðum.
Lykilatriði námskeiðsins
- Rafrænt námskeið: Þekkingarmolar, viðtöl við reynslubolta, verkefni og krossaspurningar.
- Rafbók fylgir: Þjónusta og þjóðerni – Góð ráð í samskiptum við erlenda gesti, gagnleg til upprifjunar síðar.
- Viðurkenningarskjal: Þátttakendur fá skjal þegar námskeiði lýkur með góðum árangri.
- Stuttur tími: Námskeiðið tekur aðeins 2 klukkustundir og er aðgengilegt í þrjár vikur.
Af hverju að taka námskeiðið?
- Bætt samskipti: Nýttu hagnýt ráð til að ná betri árangri í samskiptum við fólk frá ólíkum menningarheimum.
- Aukin fagmennska: Sýndu faglega hæfni og skilning í samskiptum við fjölbreyttum hópi gesta og samstarfsfólks.
- Víkka sjóndeildarhring: Skildu menningarlegan fjölbreytileika betur og lærðu að nýta hann í starfi þínu.
- Hagnýtt og sveigjanlegt: Hentar öllum sem vilja styrkja hæfni sína í fjölmenningarlegum samskiptum.
Fyrir hverja?
- Starfsfólk í ferðaþjónustu sem þjónustar erlenda gesti.
- Stjórnendur og leiðtogar í fjölmenningarlegu vinnuumhverfi.
- Allir sem vilja bæta menningarlæsi og samskiptahæfni sína.
Skipulag og aðgengi námskeiðsins
- Rafrænt nám: Aðgengilegt 24/7 í þrjár vikur.
- Sveigjanlegt: Þú ræður hraðanum og tímanum.
- Innanhús valkostur: Hægt að fá staðnámskeiðið sérsniðið að þörfum fyrirtækja (lengd 1 klst- 4 dagar).
📧 Hafðu samband til að skrá þig eða fá nánari upplýsingar: gerumbetur@gerumbetur.is
📱 Hafðu samband: +354 8998264
Cultural Awareness – Online Course on Communication and Cultural Competence
About the Course
The Cultural Awareness course provides a deeper understanding of how culture shapes communication and service interactions. The course begins by exploring Icelandic customs that may seem ordinary to locals but fascinating to international guests. Participants will also learn simple body language techniques to enhance cultural understanding. Finally, the course delves into cultural traits and traditions of various regions, from Western countries to Southeast Asia. The course is based on over 20 years of experience by Margrét Reynisdóttir and interviews with tourism professionals, Icelanders who have lived abroad, people of foreign origin livingin Iceland, and others with diverse experiences in cross-cultural communication.
Course Objectives
- Enhance understanding of diverse cultural practices and communication styles.
- Gain deeper insights into your own culture and how it influences interactions.
- Develop creative solutions for effective cross-cultural communication.
- Strengthen professionalism, teamwork, and confidence in multicultural environments.
Key Features of the Course
- Interactive Online Training: Includes knowledge nuggets, expert interviews, assignments, and quizzes.
- Book Included In-House Option: Do´s & don´ts when welcoming foreign guests, which is a useful reference tool.
- Certificate of Completion: Earn recognition for completing the course successfully.
- Time-Efficient: Takes only 2 hours and is accessible for three weeks.
Why Take the Course?
- Improve Communication: Gain tools to navigate cultural differences effectively.
- Enhance Professionalism: Build skills to serve international customers and colleagues better.
- Expand Perspectives: Learn to appreciate and embrace cultural diversity in the workplace.
- Practical and Flexible: Designed to fit into your schedule with actionable learning outcomes.
Who Should Attend?
- Tourism professionals working with international guests.
- Managers and team leaders in multicultural workplaces.
- Anyone looking to enhance their cultural competence and communication skills.
Course Format and Accessibility
- Online Access: Available 24/7 for three weeks.
- Flexible Learning: Complete the course at your own pace.
- In-House Option: Customizable training tailored to your organization’s needs (1 hour to 3 days).
📧 Contact us to register or for more information: gerumbetur@gerumbetur.is
📱 Call us: +354 8998264