50 uppskriftir að góðri þjónustu

6.800kr.

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Viltu margprófaðar aðferðir og efla þjónustugæði og sölu?

+
SKU: 978-9935-9459-4-5

Í bókinni 50 uppskriftir að góðri þjónustu eru margreyndar aðferðir við að efla þjónustu innandyra sem utan, taka auka skrefið sem fer fram úr væntingum viðskiptavina, læra sölutækni og rétt viðbrögð í erfiðum aðstæðum. Bókin er ný og endurbætt útgáfa af bókinni Þjónustan er fjöreggið.

 

Bókin á erindi við alla í viðskiptalífinu og er enn ein þjónustuperlan úr smiðju Margrétar Reynisdóttur. Bókin er unnin af mikilli kunnáttu og eljusemi og uppskriftirnar bera þess merki að höfundurinn hefur mikla reynslu af gerð bóka og myndbanda um góða þjónustu.. Markmið allra fyrirtækja er að eignast viðskiptavini til lífstíðar; það tekst ekki nema fyrirtæki bjóði bæði góða vöru og afbragðsþjónustu.
Jón G. Hauksson, ritstjóri.

Þetta er svo sannarlega handbók okkar nemenda í VMA í áfanganum ÞJSK4ÞF03 þjónustusamskipti í ferðaþjónustu
Edda Björk Kristinsdóttir, kennari.

Fléttið í gegnum sýnishorn:
Veljið X táknið næst lengst til hægri til að birta yfir allan skjáinn og þysjið með músinni.

ISBN: 978-9935-9459-4-5 Rafbók
©  2016