Menningarlæsi, menningarnæmni og samskiptafærni- Námskeið sem skilar árangri
Bættu þjónustugæði þín og samskiptafærni í fjölmenningarlegu umhverfi með þessu hagnýta námskeiði! Lærðu að forðast menningartengda árekstra, efla jákvæð samskipti og skapa betri upplifun fyrir viðskiptavini og samstarfsfólk.
Af hverju að velja þetta námskeið?
Þetta námskeið sameinar fræðilega þekkingu og hagnýtar lausnir sem virka í raunverulegum aðstæðum.
- Leiðbeinandi: Margrét Reynisdóttir, sérfræðingur með yfir 20 ára reynslu og höfundur margra bóka, þar á meðal handbókarinnar Do’s & Don’ts When Welcoming Foreign Guests, sem fylgir námskeiðinu.
- Hagnýt nálgun: Með lifandi fyrirlestrum, verklegum æfingum og raunhæfum dæmisögum lærir þú hvernig menningarmunur hefur áhrif á samskipti og hvernig má skapa framúrskarandi þjónustu.
- Framúrskarandi þjónusta: Námskeiðið er hluti af fjölbreyttu úrvali þjálfunarefnis frá Gerum betur, sem leggur áherslu á fagmennsku og þjónustugæði.
Hvað lærir þú?
- Hagnýtar aðferðir til að bæta menningarlæsi og samskiptahæfni.
- Aðferðir til að forðast menningartengda árekstra og efla jákvæð samskipti.
- Hvernig má efla fagmennsku og bæta upplifun viðskiptavina.
Hvað gerir námskeiðið einstakt?
- Handbók fylgir: Do’s & Don’ts When Welcoming Foreign Guests – bók full af hagnýtum ráðum og dæmisögum til að bæta fjölmenningarleg samskipti.
- Leiðsögn sérfræðings: Margrét Reynisdóttir veitir þér sérfræðiþekkingu og hagnýta þjálfun sem tryggir árangur.
- Sérsniðið efni: Námskeiðið er lagað að þörfum fyrirtækja með þarfagreiningu og sveigjanlegri lengd.
- Sveigjanlegt nám: Hægt er að velja bæði staðnámskeiðs og rafrænt nám eftir því hvað hentar þínum þörfum.
- Tungumál: Íslenska og enska – val um tungumál sem hentar hópnum.
Hver getur nýtt sér námskeiðið?
- Starfsfólk í ferðaþjónustu, verslun og veitingageiranum sem vinnur með fjölbreyttan hóp viðskiptavina.
- Stjórnendur sem vilja styrkja menningarnæmni í sínu teymi og efla samstarf.
- Allir sem vilja bæta samskiptahæfni í fjölmenningarlegu umhverfi.
Praktískar upplýsingar
- Verð:
- Staðnámskeið frá 27.957 kr. (haldið á vinnustað eða eftir samkomulagi).
- Rafrænt námskeið frá 37.193 kr. (gagnvirkt sjálfsnám).
- Lengd: Staðarnámskeið 3–4 klst. (eða eftir samkomulagi| Rafrænt námskeið 2 klst.
- Styrkir í boði: Flest stéttarfélög endurgreiða allt að 90% af kostnaði – óháð starfsmanni.
- Skráning: gerumbetur@gerumbetur.is | Sími: 899 8264
Umsagnir frá þátttakendum
„Ég fékk innsýn í hvernig menningarmunur hefur áhrif á samskipti og lærði að nálgast viðskiptavini og samstarfsfólk af meiri skilning.“
„Mjög hagnýtt og skemmtilegt námskeið sem nýtist strax í daglegu starfi.“
📧 Skráðu þig núna: gerumbetur@gerumbetur.is
📞 Sími: 899 8264
🌐 Vefsíða: gerumbetur.is
💡 Vertu skrefi á undan – menningarnæmni skapar framúrskarandi þjónustu og ánægju!
Tengd námskeið
Ef þú hefur áhuga á þessu námskeiði, gætu eftirfarandi einnig verið áhugaverð:
- Framúrskarandi þjónusta og samskipti
- Samræmd þjónusta og væntingastjórnun
- Árangursrík samskipti
- Góð ráð í tölvupóstsamskiptum
- Topp símaþjónusta
- Erfiðir viðskiptavinir – Fagmennska í krefjandi samskiptum
- Starfsmannahandbók, starfslýsingar og nýliðafræðsla
- Hrós er sólskin í orðum
Tengd blogg
Dýpkaðu þekkingu þína með áhugaverðum greinum:
- Menningarnæmni: Lykillinn að árangri í íslenskri ferðaþjónustu og verslun
- Fjölmenning og upplifun
- Virka Íslendingar óheflaðir í augum annarra?
- Rude in direct translation?
- Árangursrík samskipti án orða
- Hvernig kveðja mismunandi menningarheimar árið?
- Hátíðarmatur og sérþarfir: Hvernig McDonald’s mætir ólíkum menningarheimum
- Erfiðir viðskiptavinir – kæla með kurteisi
- Þjónustugæði í raun og rafheimi
- Hefur kunnin alltaf rétt fyrir sér?
- Áhrif ánægju á arðsemi
- Meðmælavísitalan (NPS – Net Promoter Score)
- Fræðsla skilar arði