Erfiðir viðskiptavinir – Stjórnun krefjandi samskipta og kvartanir
Lykillinn að lausnamiðuðum samskiptum og fagmennsku í krefjandi aðstæðum.
Um námskeiðið:
Á námskeiðinu eru kenndar hagnýtar aðferðir til að takast á við erfiða viðskiptavini og breyta kvörtunum í tækifæri til umbóta. Lögð er áhersla á lausnamiðuð samskipti, fagmennsku og rósemi í krefjandi aðstæðum. Þú færð verkfæri sem efla samskiptahæfni, starfsánægju og jákvæða vinnustaðamenningu. Námskeið er hluti af úrvali fræðsluefnis frá Gerum betur sem leggur áherslu á fagmennsku og framúrskarandi þjónustu.
Markmið námskeiðsins:
- Skilja hvernig nýta má kvartanir sem tækifæri til umbóta.
- Efla færni í lausnamiðuðum samskiptum.
- Halda yfirvegun og fagmennsku í krefjandi aðstæðum.
- Auka starfsánægju og bæta samskipti á vinnustað.
Lykilatriði námskeiðsins:
- Rafbók fylgir: „Að fást við erfiða viðskiptavini – Fagmennska í fyrirrúmi“, sem inniheldur hagnýtar lausnir og raunveruleg dæmi.
- Sveigjanlegt nám: Bæði staðnámskeið og rafrænt námskeið í boði.
- Kennsluaðferðir: Stuttir fyrirlestrar, myndbönd, verklegar æfingar og lausnamiðuð verkefni.
Fyrir hverja er námskeiðið?
- Framlínustarfsfólk í þjónustu sem þarf að takast á við krefjandi aðstæður.
- Stjórnendur sem vilja efla fagmennsku og samskiptahæfni starfsfólks.
- Allir sem vilja læra aðferðir til að bregðast við erfiðum viðskiptavinum af ró og yfirvegun.
Kennsluaðferðir
- Lifandi fyrirlestrar með dæmisögum úr raunveruleikanum.
- Verklegar æfingar sem efla menningarnæmni og samskiptafærni.
- Myndbönd og dæmisögur sem sýna menningartengdar áskoranir og lausnir.
- Opin umræða og hópaverkefni til að yfirfæra þekkingu á eigin vinnustað.
Tengd námskeið:
Ef þú hefur áhuga á þessu námskeiði, gætu eftirfarandi námskeið einnig verið áhugaverð fyrir þig:
- Samræmd þjónusta og væntingastjórnun
- Árangursrík samskipti
- Góð ráð í tölvupóstsamskiptum
- Topp símaþjónusta
- Starfsmannahandbók, starfslýsingar og nýliðafræðsla
- Hrós er sólskin í orðum
Sveigjanlegt nám:
- Staðnámskeið: Sérsniðið að þörfum fyrirtækisins, lengd frá 1 klst. til heils dags.
- Rafrænt námskeið: Aðgengilegt sjálfsnám allan sólarhringinn, með leiknum myndböndum og verkefnum.
Tengd blogg til dýpkunar:
- Árangursrík samskipti án orða
- Erfiðir viðskiptavinir – kæla með kurteisi
- Þjónustugæði í raun og rafheimi
- Hefur kunnin alltaf rétt fyrir sér?
- Áhrif ánægju á arðsemi
- Meðmælavísitalan (NPS – Net Promoter Score)
- Fræðsla skilar arði
📧 Skráðu þig eða fáðu frekari upplýsingar: gerumbetur@gerumbetur.is
📞 Sími: 899 8264