Erfiðir viðskiptavinir og kvartanir

19.900kr.

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Viltu stýra samskiptum við erfiða viðskiptavini á faglegan hátt?

+

Fjallað er um mikilvæga þætti til að fást við erfiða og óánægða viðskiptavini. Námskeiðið er byggt upp með leiknum vídeóum, krossaspurningum, verkefnum.

Þátttakendur fá rafbókina: Að fást við erfiða viðskiptavini – Fagmennska í fyrirrúmi (2017). Þátttakendur fá einnig gátlista til að meta eigin færni  fyrir og eftir námskeiðið.

Markmið:

  • Læra hagnýt ráð til að stýra samskiptum við erfiða viðskiptavini.
  • Vera meðvitaður um eigin líðan.
  • Taka ekki inn á sig reiði annarra
  • Efla öryggi í samskiptum,  fagmennsku og styrkja liðsheildina.

 

Námskeiðið er opið í 4 vikur. Námskeiðið er einnig hægt að fá til ykkar.

 

Að fást við erfiða viðskiptavini