Erfiðir viðskiptavinir námskeið hjá Gerum betur

Erfiðir viðskiptavinir

36.190kr.

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Viltu tækla erfiða viðskiptavini faglega?

+

Flestir kannast við að fá erfiða viðskiptavini sem geta jafnvel lagst á starfsfólk eins og vörubílahlass af leiðindum og fúkyrðum. Á þessu námskeiði er því fjallað er um mikilvæga þætti til að afvopna erfiða viðskiptavini.

 

Markmið:

  • Skilja betur hvað virkar best í samskiptum við erfiða viðskiptavini.
  • Vera meðvitaður um eigin líðan.
  • Taka ekki inn á sig reiði annarra.
  • Efla öryggi í samskiptum,  fagmennsku og styrkja liðsheildina.

 

Innifalið:

Rafrænt námskeið með fróðleiksmolum, leiknum íslenskum vídeóum, viðtölum við sérfræðinga, krossaspurningum og verkefnum. Lengd: ca. 1-2 klst.

Rafbókin Að fást við erfiða viðskiptavini. Lesa má bókina fyrir námskeið og einnig hægt að nota til upprifjunar.Að fást við erfiða viðskiptavini

Gátlisti til að meta eigin viðbrögð í samskiptum við erfiða viðskiptavini. Lengd: ca 30. mín.

Viðurkenningarskjal að námskeiði loknu.

Heildarlengd ca. 10 klst. (hægt að brjóta upp í nokkra áfanga). Námskeiðið er opið í 3 vikur.

Pantið námskeiðið með því að senda upplýsingar um nafn og kt. á gerumbetur@gerumbetur.is eða s. 8998264.

Ýmis stéttarfélög styrkja námskeiðið um allt að 90% af kostnaði. Upplýsingar t.d. á  www.attin.is

Námskeiðið er einnig hægt að halda hjá fyrirtæki.