Erfiðir viðskiptavinir námskeið hjá Gerum betur

Reiðir afvopnaðir

26.900kr.

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Viltu tækla erfiða viðskiptavini faglega?

+

Flestir kannast við að fá erfiða viðskiptavini sem geta jafnvel lagst á starfsfólk eins og vörubílahlass af leiðindum og fúkyrðum. Á þessu námskeiði er því fjallað er um mikilvæga þætti til að afvopna erfiða viðskiptavini. Námskeiðið er byggt upp með leiknum vídeóum, krossaspurningum, verkefnum.

Innifalið: Rafbók: Að fást við erfiða viðskiptavini – Fagmennska í fyrirrúmi, gátlisti til að meta eigin færni  fyrir og eftir námskeiðið og viðurkenningarskjal.

Markmið:

  • Skilja að hægt er að kæfa reiði með kærleika.
  • Vera meðvitaður um eigin líðan.
  • Taka ekki inn á sig reiði annarra og fúkyraflauminn.
  • Efla öryggi í samskiptum,  fagmennsku og styrkja liðsheildina.

 

Námskeiðið er opið í 4 vikur.

Lengd allt að 2 klst og lestur rafbókar getur farið fram fyrir eða eftir námskeið og tekur um einn dag. Námskeiðið má taka allt í einu eða í áföngum á þeim tíma sem þér hentar.

 

Námskeiðið er einnig hægt að fá til ykkar.

 

Að fást við erfiða viðskiptavini