Erfiðir viðskiptavinir námskeið hjá Gerum betur

Erfiðir viðskiptavinir

26.900kr.

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Viltu tækla erfiða viðskiptavini faglega?

+

Flestir kannast við að fá erfiða viðskiptavini sem geta jafnvel lagst á starfsfólk eins og vörubílahlass af leiðindum og fúkyrðum. Á þessu námskeiði er því fjallað er um mikilvæga þætti til að afvopna erfiða viðskiptavini.

 

Markmið:

  • Skilja að hægt er að kæfa reiði með kærleika.
  • Vera meðvitaður um eigin líðan.
  • Taka ekki inn á sig reiði annarra og fúkyraflauminn.
  • Efla öryggi í samskiptum,  fagmennsku og styrkja liðsheildina.

 

Innifalið:

Rafrænt námskeið með fróðleiksmolum, leiknum íslenskum vídeóum, viðtölum við sérfræðinga, krossaspurningum og verkefnum. Lengd: ca. 1-2 klst.

Rafbókin Að fást við erfiða viðskiptavini. Lestur bókar tekur u.þ.b einn dag  (helst að lesa fyrir námskeið,  einng má lesa síðar og alltaf hægt að fletta upp einstökum atriðum).

Gátlisti til að meta eigin viðbrögð í samskiptum við erfiða viðskiptavini. Lengd: ca 30. mín.

Viðurkenningarskjal að námskeiði loknu.

Heildarlengd ca. 10 klst. (hægt að brjóta upp í nokkra áfanga). Námskeiðið er opið í 3 vikur.

Pantið námskeiðið með því að senda upplýsingar um nafn og kt. á gerumbetur@gerumbetur.is eða s. 8998264.

Námskeiðið er einnig hægt að fá í hús til ykkar.

Ýmis stéttarfélög styrkja námskeiðið um allt að 90% af kostnaði. Upplýsingar t.d. á  www.attin.is

 

Að fást við erfiða viðskiptavini