Veldu á milli staðarnámskeiðs og fjarnámskeiðs – eða taktu bæði
Ef þú byrjar á fjarnámskeiði þá getur þú getur þú fengið staðarnámskeið í framhaldi til að dýpka þekkingu þína. Staðarnámskeiðið, sem Margrét Reynisdóttir kennir, er sveigjanlegt að lengd – frá 1 klst. upp í heilan dag, allt eftir því hvað hentar þér og þínu starfsfólki. Ef þú byrjar á staðarnámskeiði þá er fjarnámskeiðið líka heppilegt til að rifja upp taktana og bæta við gullmolum.
Markmið námskeiðsins – Takist á við áskoranir í þjónustu við viðskiptavini
- Nýta óánægju viðskiptavina sem tækifæri til umbóta: Þjálfun í að takast á við reiða og óánægða viðskiptavini, og nýta samskiptin til að bæta þjónustu og vörur. Það er dýrmætt að umbreyta kvörtunum í umbótatækifæri fyrir fyrirtækið.
- Styrkja sjálfsstjórn og streitustjórnun: Aukinn skilningur á eigin tilfinningum og hvernig hægt er að stjórna viðbrögðum með fagmennsku í forgrunni, jafnvel þegar samskiptin eru erfið eða krefjandi.
- Þróa fagleg viðbrögð við áskorunum í samskiptum: Námskeiðið leggur áherslu á uppbyggilega og faglega samskiptahæfni við erfiðar aðstæður. Þetta eykur starfsöryggi, starfsánægju og hæfni til að leysa úr málum.
- Styrkja samstarf og samskiptamenningu: Efla jákvæða liðsheild og öryggi á vinnustað með markvissum samskiptum. Námskeiðið undirbýr starfsfólk betur til að bregðast við kvörtunum og stuðlar að jákvæðri fyrirtækjamenningu þar sem fólki líður vel.
Þetta námskeið er hannað fyrir þau sem vilja bæta þjónustuna, auka sjálfsöryggi í krefjandi samskiptum og skapa góða vinnumenningu.
Bók eftir Margréti fylgir námskeiðinu
Allir þátttakendur fá bókina Að fást við erfiða viðskiptavini – Fagmennska í fyrirrúmi, skrifuð af Margréti Reynisdóttur og er eina íslenska bókin um efnið. Í bókinni eru 17 hagnýt samskiptaráð og fjölmörg dæmi sem hjálpa starfsfólki að takast á við erfiða viðskiptavini af yfirvegun og fagmennsku. Seinni hluti bókarinnar leggur áherslu á að nýta kvartanir til sem hluta af umbótaferli til að bæta vörur og þjónustu.
Fyrir hverja er námskeiðið?
Námskeiðið er sérstaklega sniðið fyrir framlínustarfsfólk og stjórnendur sem taka á móti viðskiptavinum og sinna kvörtunum og gæðamálum. Námskeiðið færir þeim hagnýt verkfæri til að takast á við áskoranir í samskiptum við viðskiptavini.
Í boð á íslensku og ensku
Námskeiðið er í boði á íslensku og ensku, sem gerir það aðgengilegt fyrir breiðari hóp þátttakenda.
Pantanir og nánari upplýsingar:
Gerðu betur í samskiptum við viðskiptavini – pantaðu námskeiðið eða fáðu frekari upplýsingar: 📧 gerumbetur@gerumbetur.is
📱 8998264
Veldu á milli staðarnámskeiðs eða fjarnámskeiðs – eða sameinaðu bæði til að öðlast dýpri færni og fagmennsku í samskiptum við erfiða viðskiptavini, með leiðsögn Margrétar Reynisdóttur.
Umsagnir:
Almennt
- „Þessir pínulitlu molar sem koma í gegnum spurningarnar gáfu mér svo mikið! Námskeiðið virkilega ýtir við manni og hafa allir gott af því.“ – Stefanía Hauksdóttir
- „Við höfum sannarlega notið góðs af þessu námskeiði.“ – Hrefna Sif Ármannsdóttir, forstöðumaður þjónustuborðs
- „Mjög fræðandi og hnitmiðað námskeið!“ – Berglind S. Jónsdóttir
- „Mjög áhugavert námskeið og vakti mann til sjálfskoðunar.“ – Jóhanna Þorleifsdóttir
Hagnýtir kostir námskeiðsins
- „Fer í alla sálfræðilegu þættina sem nýtast!“ – Jón Eiður Jónsson
- „Mjög ánægð með námskeiðið – bæði gagnlegt og skemmtilegt. Mjög hjálplegt að hafa bókina til að rifja upp lykilþætti.“ – Auður Gunnarsdóttir
- „Fullt af góðum dæmum og upplýsingum í bókinni sem fylgir námskeiðinu sem nýtast mér í starfi og einnig í einkalífi. Takk fyrir mig.“ – Sylwia Lawreszuk, þjónustufulltrúi/innheimtudeild, Sýslumaðurinn á Suðurnesjum
- „Bæði ég og starfsfólkið mitt var mjög ánægt með námskeiðið, lifandi, skemmtilegt og gagnlegt. Mæli heilshugar með því fyrir stofnanir og fyrirtæki!“ – Guðmundur Halldórsson, forstöðumaður, Versalir og Boðaþing
Tæknilegur sveigjanleiki og aðgengi
- „Mér fannst námskeiðið mjög gagnlegt og skemmtilegt. Eins var gott að vinna þau rafrænt og fá að velja þann tíma sem hentar.“ – Kolbrún Sigmundsdóttir
- „Það er ekki daglegur viðburður að taka á móti erfiðum viðskiptavinum því þarf maður að rifja upp tæknina reglulega. Rafrænu bækurnar sem fylgja námskeiðunum eru mjög góðar.“ – Hafdís Sigurðardóttir
Persónuleg tenging og ávinningur
- „Þetta var ánægjulegt námskeið og rifjaði upp fyrir mér ýmislegt.“ – Agnes Einarsdóttir
- „Virkilega gott og skýrt námskeið hjá Gerum betur. Ég lærði helling. Fannst frábært hvernig námskeiðið er sett upp með því að leyfa okkur að upplifa og skynja hvernig góð gestrisni er veitt og hvaða hlutir þurfa að vera á hreinu til þess að geta tekist rétt á málum sem koma upp. Takk fyrir mig.“ – Erla Sverrisdóttir
Fjöldi styrkja er í boði fyrir vinnustaði og einstaklinga vegna námskeiða á vegum Gerum betur. Sjá upplýsingar t.d. á www.attin.is
_________________________
If you want to improve your communication skills and strengthen customer service, the course “Challenging Customers” is ideal. Led by Margrét Reynisdóttir, it is tailored for frontline staff and managers who want to boost professionalism, improve communication skills, and turn difficult interactions into opportunities to strengthen customer relationships.
Choose between an on-site or online course – or combine both.
You can take this course as an on-site training or a self-paced online course. Alternatively, start with the online course and follow up with in-site training for deeper engagement. The on-site course, taught by Margrét Reynisdóttir, offers flexible options – from a 1-hour session to a full-day workshop, depending on your and your team’s needs.
Course Goals
- Turn customer dissatisfaction into an opportunity: Learn practical approaches for handling upset customers and strengthening relationships.
- Improve self-control and stress management. Remember your emotions and responses while maintaining professionalism, especially in challenging situations.
- Respond effectively to challenging communications: Build constructive and professional communication skills, even in difficult interactions.
- Strengthen teamwork and communication culture: Promote a positive work environment and prepare to handle customer complaints confidently.
Who is the course for?
The course is designed for frontline staff and managers handling customer complaints and service-related responsibilities. It equips them with practical tools to manage challenging customer interactions effectively.
Available in Icelandic and English
The course is offered in Icelandic and English, making it accessible to a broader audience.
Bookings and Further Information
Enhance your customer communication – book the course or get more information: 📧 gerumbetur@gerumbetur.is
📱 8998264
Choose on-site or online training—or combine both for an in-depth training expert. Guidance from Margrét Reynisóttir is available in Icelandic and English.
Testimonials:
- Overview of the Course
- “These tiny nuggets delivered through the questions gave me so much! The course really pushes you and is beneficial for everyone.” – Stefanía Hauksdóttir
- “Very informative and concise course!” – Berglind S. Jónsdóttir
- “We have truly benefited from this course.” – Hrefna Sif Ármannsdóttir, Front Desk Manager
- Practical Usefulness
- “Covers all the psychological aspects that are useful!” – Jón Eiður Jónsson
- “Dealing with difficult customers isn’t every day, so you need to revisit the techniques regularly. The e-book that comes with the courses is very good.” – Hafdís Sigurðardóttir
- “There are lots of great examples and information in the accompanying book that I can use in my job and also in my personal life. Thank you!” – Sylwia Lawreszuk, Service Representative/Collections Department, District Commissioner of Suðurnes
- Accessibility and Enjoyment
- “I found the course very helpful and enjoyable. It was also nice to do it online and choose a time that suited me.” – Kolbrún Sigmundsdóttir
- “This was an enjoyable course that refreshed a lot of things for me.” – Agnes Einarsdóttir
- “Very pleased with the course – both practical and enjoyable. It’s very helpful to have the book to review key points.” – Auður Gunnarsdóttir
- Self-Reflection and Learning Experience
- “Very interesting course that prompted self-reflection.” – Jóhanna Þorleifsdóttir
- “A truly excellent and clear course by Gerum Betur. I learned a lot. I loved how the course is structured to let us experience and understand what good hospitality looks like and what needs to be in place to handle situations properly. Thank you!” – Erla Sverrisdóttir