Neil McMahon Leiðsögumaður með kennararéttindi Neil McMahon er leiðsögumaður með kennararéttindi, tvær MA gráður og hefur kennt leiðsögumönnum í fjölda mörg ár og starfsfólki í ferðaþjónustu. Hann heldur námskeið hjá Gerum betur á ensku.