- Forsíða
- Umsagnir viðskiptavina
- Reiðir / erfiðir viðskiptavinir – rafrænt netnámskeið
Umsagnir

Þessir pínulitlu molar sem koma í gegnum spurningarnar gáfu mér svo mikið! Námskeiðið virkilega ýtir við manni og hafa allir gott af því. Stefanía Hauksdóttir
Mjög fræðandi og hnitmiðað námskeið! Berglind S. Jónsdóttir
Fer í alla sálfræðilegu þættina sem nýtast! Jón Eiður Jónsson
Mjög ánægð með námskeiðið – bæði gagnlegt og skemmtilegt. Mjög hjálplegt að hafa bókina til að rifja upp lykilþætti. Auður Gunnarsdóttir
Mér fannst námskeiðið mjög gagnleg og skemmtileg. Eins var gott að vinna þau rafrænt og fá að velja þann tíma sem hentar. Kolbrún Sigmundsdóttir
Þetta var ánægjulegt námskeið og rifjaði upp fyrir mér ýmislegt. Agnes Einarsdóttir
Það er ekki daglegur viðburður að taka á móti erfiðum viðskiptavinum því þarf maður að rifja upp tæknina reglulega. Rafrænu bækurnar sem fylgja námskeiðunum eru mjög góðar. Hafdís Sigurðardóttir
Fullt af góðum dæmum og upplýsingum í bókinni sem fylgir námskeiðinu sem nýtast mér í starfi og einnig í einkalífi. Takk fyrir mig. Sylwia Lawreszuk, þjónustufulltrúi/innheimtudeild, Sýslumaðurinn á Suðurnesjum