Á þessu námskeiði lærir þú hvernig samræmd þjónusta og árangursrík samskipti geta hjálpað þér að stýra væntingum viðskiptavina og samstarfsfólks. Námskeiðið er sveigjanlegt og hægt að aðlaga að þínum þörfum. Lengd námskeiðsins getur verið allt frá 1 klukkustund upp í 2–3 daga. Markmiðið er að efla fagmennsku, auka ánægju og skapa öflugt samstarf.
Tungumál námskeiðsins: Íslenska og enska.
Fyrir hverja?
Námskeiðið hentar:
- Fyrirtækjum og teymum
- Stjórnendum
- Öllum sem vilja bæta þjónustu og samskipti
Hvað lærir þú?
- Að stýra væntingum viðskiptavina og samstarfsfólks
- Að greina lykilþætti þjónustu og samskipta
- Aðferðir til að samræma þjónustu innan teymis
- Að auka fagmennsku og öryggi í samskiptum
Kennsluaðferðir
Kennslan byggist á hagnýtum aðferðum, þar á meðal:
- Stuttum fyrirlestrum og hnitmiðuðum umræðum
- Myndböndum sem sýna raunverulegar aðstæður
- Hópverkefnum sem þjálfa lausnamiðaða nálgun
- Skapandi verkefnum sem efla gagnrýna hugsun
- Gátlistum og leiðbeiningum til notkunar í daglegu starfi
Markmið námskeiðsins
- Að bæta samhæfingu og samvinnu innan teymis
- Að efla samskiptahæfni og gagnrýna hugsun
- Að greina tækifæri til að samræma þjónustuflæði
- Að auka starfsánægju og öryggi á vinnustað
Umsagnir þátttakenda
„Skemmtilegt, áhugavert og skapaði gagnlegar umræður hjá okkur. Fór fram úr væntingum.“
— Starfsfólk Atlantsolíu
Styrkir í boði
Mörg stéttarfélög bjóða allt að 90% endurgreiðslu á námskeiðskostnaði.
Sjá nánar á www.attin.is.
Bókaðu námskeið eða fáðu frekari upplýsingar:
📧 gerumbetur@gerumbetur.is
📞 899 8264
Coordinated Service and Expectation Management
Enhance your communication and service skills by booking our course or requesting more information:
📧 gerumbetur@gerumbetur.is
📞 +354 899 8264
About the Course
This course teaches how coordinated service and effective communication can help you manage the expectations of customers and colleagues. The flexible course can be tailored to your needs, ranging from 1 hour to 2–3 days. The goal is strengthening professionalism, increasing satisfaction, and fostering strong collaboration.
Course Languages: Icelandic and English
Who is it for?
This course is ideal for:
- Companies and teams
- Managers
- Anyone seeking to improve communication and service quality
What will you learn?
- How to manage customer and colleague expectations
- How to identify key elements of service and communication
- Practical methods for aligning team service flow
- How to enhance professionalism and communication confidence
Teaching Methods
The course is based on practical and engaging methods, including:
- Short lectures and focused discussions
- Videos demonstrating real-life scenarios
- Group activities to develop problem-solving skills
- Creative tasks to boost critical thinking
- Checklists and guidelines for daily use
Course Objectives
- Improve coordination and teamwork within your organization
- Enhance communication skills and critical thinking
- Identify opportunities to streamline service processes
- Increase workplace satisfaction and confidence
Participant Feedback
“Fun, engaging, and created meaningful discussions within our team. Exceeded expectations.”
— Staff at Atlantsolía
Available Grants
Many unions offer up to 90% reimbursement of course fees. Find out more at www.attin.is.
Book or request more information:
📧 gerumbetur@gerumbetur.is
📞 +354 899 8264