Ef þú vilt bæta tölvupóstsamskipti þín og tryggja að þau séu fagleg, hnitmiðuð og árangursrík, þá er þetta námskeið fyrir þig. Með áherslu á hagnýt ráð og raunhæf dæmi hjálpar námskeiðið þér að gera samskipti markvissari og draga úr misskilningi.
📧 Skráðu þig eða fáðu frekari upplýsingar: gerumbetur@gerumbetur.is
📱 8998264
Hvað lærir þú?
- Skrifa skýra og hnitmiðaða tölvupósta sem draga úr misskilningi.
- Forðast algeng mistök í tölvupóstsamskiptum.
- Nota hagnýt ráð um hvernig á að svara fljótt og fagmannlega.
- Bæta orðalag og tón í samskiptum.
Kennsluaðferðir:
- Stuttir fyrirlestrar með áherslu á lykilatriði í tölvupóstsamskiptum.
- Raunhæf dæmi úr daglegu starfi til að sýna hvað virkar best.
- Verkefni sem tengjast skrifum og greiningu á tölvupóstum.
- Gagnvirkar umræður og skapandi verkefni.
Markmið námskeiðsins:
- Tryggja fagleg og markviss tölvupóstsamskipti.
- Draga úr misskilningi með skýru og markvissu orðalagi.
- Efla sjálfstraust í rafrænum samskiptum.
Bók fylgir með námskeiðinu:
Þátttakendur fá bókina „8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum“, sem sýnir hvernig hægt er að spara tíma, auka afköst og veita betri þjónustu með markvissum rafrænum skilaboðum. Til skýringa eru einnig fjölmörg raundæmi sem vekja til umhugsunar um hvað mætti bæta í eigin starfsemi. Margrét Reynisdóttir er höfundur bókarinnar.
Sveigjanlegt nám:
Veldu á milli eða taktu bæði:
- Rafrænt námskeið: Aðgengilegt þegar þér hentar, með fjölbreyttum verkefnum og kennsluefni.
- Staðnámskeið: Sérsniðið námskeið sem er sveigjanlegt í lengd og hentar þínum þörfum.
Umsagnir frá þátttakendum:
„Þetta námskeið var frábært! Ég lærði margt um hvernig ég get bætt samskipti mín í tölvupóstum. Mæli hiklaust með því!“ – Sigrún Ólafsdóttir
„Mjög gagnlegt og hagnýtt námskeið sem ég nota daglega í starfi.“ – Þórir Guðmundsson
Styrkir í boði:
Ýmis stéttarfélög bjóða endurgreiðslu á námskeiðskostnaði, allt að 90%. Sjá t.d. www.attin.is
Panta námskeið eða fá nánari upplýsingar:
📧 gerumbetur@gerumbetur.is
📱 8998264
Effective Email Communication – Enhance professionalism and efficiency
If you want to improve your email communication and etiquette skills and ensure your messages are professional, concise, and effective, this course is perfect for you. With practical tips and real-life examples, the course helps you create more efficient communication and reduce misunderstandings.
📧 Book the seminar or get more information: gerumbetur@gerumbetur.is
📱 8998264
What Will You Learn?
- How to write clear and concise emails that reduce misunderstandings.
- Avoid common mistakes in email communication.
- Practical tips on how to respond quickly and professionally.
- Improve tone and language in your messages.
Teaching Methods:
- Short lectures focused on key aspects of email communication.
- Real-life examples from everyday work situations to demonstrate best practices.
- Exercises to practice writing and analyzing emails.
- Interactive discussions and personalized feedback.
Course Goals:
- Ensure professional and effective email communication.
- Minimize misunderstandings with clear and concise language.
- Build confidence in digital communication.
Participant Testimonials:
“This course was excellent! I learned so much about how to improve my email communication. Highly recommended!” – Sigrún Ólafsdóttir
“Very practical and useful course that I use daily in my work.” – Þórir Guðmundsson
Grants Available:
Many unions offer reimbursement for course fees, covering up to 90%. See, for instance, www.attin.is
Book or request more information:
📧 gerumbetur@gerumbetur.is
📱 8998264
Hótel Klettur segir hér frá reynslu sinni af þjálfun frá Gerum betur