Góð ráð í tölvupóstsamskiptum

19.900kr.

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Viltu spara tíma, auka afköst og veita framúrskarandi þjónustu?

+

Fjallað er um alla helstu lykilþætti sem þarf að hafa í huga í tölvupóstsamskiptum. Einnig er fléttað inn í námskeiðið samskipti í gegnum netspjall.  Námskeiðið er byggt upp með leiknum vídeóum, krossaspurningum, verkefnum og gátlista fyir eigin tölvupóstsamskipti.

 

Þátttakendur fá rafbókina 8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum (2015). Þátttakendur fá einnig 4 vikum eftir námskeiðslok sendan tölvupóst með áminningu um mikilvæga þætti í tölvupóstsamskiptum.

 

Markmið:

  • Spara tíma.
  • Auka afköst.
  • Efla rafræna þjónustu gangvart viðskiptavinum og samstarfsfólki.
  • Auka öryggi í samskiptum og fagmennsku.

 

Námskeiðið er opið í 4 vikur. Námskeiðið er einnig í boði sem námskeið á staðnum.