Topp tölvupóstsamskipti og netspjall

26.900kr.

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Viltu spara tíma, auka afköst og veita framúrskarandi þjónustu?

+

Fjallað er um alla helstu lykilþætti sem þarf að hafa í huga í tölvupóstsamskiptum. Einnig er fléttað inn í námskeiðið samskipti í gegnum netspjall.  Námskeiðið er byggt upp með leiknum vídeóum, krossaspurningum, verkefnum og gátlista fyrir eigin tölvupóstsamskipti.

Markmið:

  • Spara tíma.
  • Auka afköst.
  • Efla rafræna þjónustu gaggvart viðskiptavinum og samstarfsfólki.
  • Auka öryggi í samskiptum og fagmennsku.

Innifalið: Rafbókin 8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum (2015) og viðurkenningarskjal.

 

Námskeiðið er opið í 4 vikur.

Lengd: 1-2 klst. að fara í gegnum stafræna námskeiðið. Lestur rafbókar tekur u.þ.b. einn dag og getur farið fram fyrir eða eftir námskeiðið. Námskeiðið má taka allt í einu eða í áföngum á þeim tíma sem þér hentar.

 

Námskeiðið er einnig hægt að fá til ykkar.