Sýndarveruleikaþálfun Gerum betur

Þjónustusamskipti upplifuð sýndarveruleika

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Viltu efla samskiptafærni með sýndarveruleikatækni?

Skemmtilegt íslenskt  leikið myndefni sem þjálfar samskiptafærni í sýndarveruleika (visual reality). Hægt að upplifa í gegnum tölvu eða í sýndarveruleikagleraugum. Rannsóknir erlendis sýna að sýndarveruleiki er gríðarlega áhrifamikil leið í þjónustuþjálfun. Þú stígur þar inn í 3 mismunandi atburðarrásir og upplifir samskiptin frá upphafi til enda: Erfiðan, kvíðinn og að lokum gleymdan viðskiptavin. Þú upplifir „ á eigin skinni“ hvaða áhrif rétt og röng viðbrögð starfsfólks hafa á ánægju viðskiptavina. Þjálfun með myndefninu eflir gæði þjónustu, fækkar kvörtunum, minnkar starfsmannaveltu, eykur starfsánægju og upplifun viðskiptavina. Fyrirlestrar eru stuttir, áhersla er lögð á gagnvirkar umræður, upplifun í sýndarveruleika og notaðar fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.

Markmið

  • Fá einstakt tækifæri til að stíga inn í atburðarrás, velja og upplifa lausnir.
  • Efla virka hlustun, samvinnu, samskipti, skapandi lausnanálgun.
  • Efla sjálfsöryggi í erfiðum aðstæðum og frumkvæði í krefjandi aðstæðum.
  • Auka og fagmennska í starfi.

Panta námskeið eða fá nánari upplýsingar: gerumbetur@gerumbetur.is eða  8998264

Einnig má kaupa íslenska þjálfunarefnið fyrir sýndarveruleika frá Gerum betur fyrir eigin kennslukerfi.

Umfjöllun um þjálfunarefnið er HÉR

 

Þjónustuþjálfun Gerum betur í sýndarveruleika

Umsagnir um námskeið: HÉR