Sýndarveruleikaþálfun Gerum betur

Þjónustusamskipti upplifuð sýndarveruleika

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Viltu efla samskiptafærni með sýndarveruleikatækni?

Glænýtt og skemmtilegt íslenskt  þjálfunarefni í sýndarveruleikagleraugum (visual reality) til að efla virka hlustun, samvinnu, samskipti, skapandi lausnanálgun við ákvarðanatöku og frumkvæði í krefjandi aðstæðum. Við komum til ykkar með sýndarveruleikagleraugun á námskeiðum og þið fáið að upplifa á eigin skinni krefjandi aðstæður, velja rétt viðbrögð og læra af reynslunni.  Þannig má fækka kvörtunum, minnka starfsmannaveltu og auka starfsánægju og jafnframt ánægju viðskiptavina. Fyrirlestrar eru stuttir, áhersla er lögð á gagnvirkar umræður, upplifun í sýndarveruleika og notaðar fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.

Markmið

  • Efla sjálfsöryggi í erfiðum samskiptum með því að upplifa aðstæður í sýndarveruleika.
  • Efla samskiptafærni (e. soft skills).
  • Læra hraðar og upplifa skynja hvernig nýtir  þjálfunina á vettvangi.
  • Aukið öryggi og sjálfstraust starfsfólksins og meiri fagmennska í starfi.

Panta námskeið eða fá nánari upplýsingar: gerumbetur@gerumbetur.is eða  8998264

Einnig má kaupa íslenska þjálfunarefnið fyrir sýndarveruleika frá Gerum betur til eigin nota og við bjóðum líka sérsniðnar lausnir.

Umfjöllun um þjálfunarefnið er HÉR

Þjónustuþjálfun Gerum betur í sýndarveruleika