Á námskeiðinu eru stjórnendur þjálfaðir í að nota aðgengilegar skapandi æfingar með áherslu á að efla bæðu eigin færni og samstarfsfólks í: Samskiptum, sjálfsþekkingu, viðmóti, samvinnu, sjálfstrausti, samhæfing, ákvarðanatöku og fordómum.
Markmið:
- Auka skilning á hvernig má nota skapandi æfingar.
- Stuðla að auknum starfsgæðum og úrlausnarfærni starfsfólks .
- Efla eigin stjórnunarstíl.
- Efla fagmennsku og öryggi í þjónustuþjálfun.
Panta námskeið eða fá nánari upplýsingar: gerumbetur@gerumbetur.is eða 8998264
Handbókin: Skapandi æfingar í þjónustuþjálfun getur fylgt með á námskeiðinu.
Umsagnir: HÉR