Starfslýsing – í hverju felst starfið?

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Viltu móta starfslýsingar sem auka ánægju starfsfólks og þjónustu?

Tag:

Fjallað er um af hverju starfslýsing er undirstaða faglegrar ráðningar og starfsþróunarsamtala. Starfslýsing byggir á þeim kröfum sem gerðar eru til starfsins en er ekki tæmandi upptalning á verkefnum í starfi. Fyrirlestrar eru stuttir, áhersla er lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.

Markmið:

  • Skapa jákvæð tengsl við vinnustaðinn strax í upphafi.
  • Auka skilning á hvað starfsmaðurinn á að kunna, geta og skilja.
  • Skapa fyrstu drög að starfslýsingu.
  • Minnka starfsmannaveltu.

Panta námskeið eða fá nánari upplýsingar: gerumbetur@gerumbetur.is eða  8998264

 

Hótel Klettur segir hér frá reynslu sinni af þjálfun frá Gerum betur