Sprelllifandi fjarkennsla

0kr.

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Viltu virkja þátttakendur á námskeiðum í gegnum netið eða láta þau bara hlusta og horfa.

+

Með þessari handbók er lögð áhersla á að láta þátttakendur á námskeiðum og kennslu í gegnum netið ekki bara hlusta og horfa. Markmiðið er að virkja þátttakendur, hafa þá lifandi á námskeiðum og efla mikilvæga þætti í persónulegri færni sem nýtast m.a. í samskiptum við viðskiptavini, lausn vandamála,  greiningarhæfni og í skapandi nálgun. Þetta er færni sem stuðla að því að þátttakendur verða framúrskarandi , faglegir og hæfir til að standast breytingar í fjórðu iðnbyltingunni

 

ISBN 978-9935-9573-2-0

Rafbók
Höfundur Margrét Reynisdóttir

©  2021

 

Handbókin er skýr, einföld og praktísk. Ég var ánægð með hana 😊 Júlía Hrönn Guðmundsdóttir, Fræðslusetrið Starfsmennt