Ráðgefandi þjónusta og sala

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Viltu auka ánægju viðskiptavina með ráðgefandi sölu?

Tag:

Fjallað er um lykilþætti í ráðgefandi sölu og þjónustu og af hverju ráðgefandi sala er í raun þjónusta. Einnig er farið yfir hvaða spurningar „veiða“ upplýsingar um hverju viðskiptavinur er að leita eftir. Fyrirlestrar eru stuttir, áhersla er lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.

 

Markmið:

  • Hafa á hreinu hver er munurinn á eiginleikum (features) og kostum (benefits).
  • Þekkja lykilhugtök í viðbótarsölu og tengja við eigin störf.
  • Skilja af hverju ráðgefandi sala eykur ánægju viðskiptavina.
  • Styrkja liðsheildina, fagmennsku og öryggi í samskiptum.

Panta námskeið eða fá nánari upplýsingar: gerumbetur@gerumbetur.is eða  8998264

 

Hótel Klettur segir hér frá reynslu sinni af þjálfun frá Gerum betur