Hrós er einföld leið til að bæta samskipti, auka starfsánægju og efla liðsheild. Hrós er áhrifaríkt til að skapa jákvæða vinnustaðarmenningu. Með því að hrósa markvisst getum við bætt samskipti, aukið starfsánægju og samstarf. Námskeiðið Hrós er sólskin er hannað til að veita þér og þínu teymi hagnýtar aðferðir til að nýta mátt hróssins á áhrifaríkan hátt.
Námskeiðið er sveigjanlegt og hægt að aðlaga að þörfum þátttakenda, með lengd frá 1 klukkustund upp í 1–2 daga. Það er kennt á íslensku og ensku, sem gerir það aðgengilegt fyrir fjölbreytta hópa.
Markmið námskeiðsins
- Skapa jákvætt viðhorf og efla samskipti á vinnustað.
- Auka starfsánægju með jákvæðni.
- Efla fagmennsku, liðsheild og traust á vinnustað.
- Þróa markvisst viðhorf til hróss sem stuðlar að uppbyggilegum samskiptum.
Hvað lærir þú?
- Hvernig á að nýta hrós til að bæta andrúmsloftið á vinnustað.
- Þróa færni til að hrósa á uppbyggilegan, eignlægan og áhrifaríkan hátt.
- Skilja hvernig markvisst hrós getur haft jákvæð áhrif á einstaklinga og hópa.
- Efla liðsheildina, fagmennsku og öryggi í samskiptum.
Kennsluaðferðir
- Stuttir fyrirlestrar: Fræðsla um áhrif hróss og hvernig það getur eflt samskipti.
- Gagnvirkar umræður: Þátttakendur deila reynslu sinni og fá nýja sýn á samskipti.
- Skapandi verkefni: Æfingar sem hjálpa þátttakendum að nýta hrós í daglegu starfi.
Sveigjanlegt nám
Veldu á milli eða taktu bæði:
- Rafrænt námskeið: Örn Árnason, leikari er þulur í myndbandinu sem fjallar um hrós og hvatningu. Þar eru eru fjöldi verkefna sem gott er að velta fyrir sér að áður mætt er á staðnámskeiðið. Rafræna námskeiðið er aðgengilegt þegar þér hentar.
- Staðnámskeið: Sérsniðið námskeið sem er sveigjanlegt í lengd og aðlagað þínum þörfum.
Umsagnir
„Okkar starfsfólk var ánægt með fyrirlesturinn. Örn Árnason var einlægur og persónulegur og auðvelt að tengja við hans reynsluheim og yfirfæra á starfsumhverfið hjá okkur.“ -Ásta Bærings, mannauðsstjóri Þekkingar
📧 Bókaðu námskeiðið eða fáðu frekari upplýsingar: gerumbetur@gerumbetur.is
📱 Hafðu samband: 8998264
Styrkir í boði
Ýmis stéttarfélög bjóða allt að 90% endurgreiðslu á námskeiðskostnaði – óháð starfsmanni. Sjá nánar á www.attin.is.
Praise is Sunshine – Positive Communication and Job Satisfaction in the Workplace
Praise is a simple way to improve communication, increase job satisfaction, and strengthen teamwork
Praise is one of the most effective tools for creating a positive workplace culture. Using intentional praise can enhance communication, boost job satisfaction, and build professionalism and collaboration. The Praise is Sunshine course is designed to equip you and your team with practical strategies to effectively harness the power of praise.
The course is flexible and can be tailored to participant needs, with durations ranging from 1 hour to 1–2 days. It is available in both Icelandic and English, making it accessible to diverse groups.
Course Goals
- Foster a positive mindset and improve workplace communication.
- Increase job satisfaction by using praise effectively.
- Enhance professionalism, teamwork, and trust in the workplace.
- Develop an intentional approach to praise that promotes constructive communication.
What Will You Learn?
- How to use praise to improve workplace atmosphere.
- How to develop the skill of giving constructive and impactful praise.
- Understanding how praise can positively influence individuals and groups.
- How to strengthen relationships and enhance communication within teams and among colleagues.
Teaching Methods
- Short Lectures: Insights into the impact of praise and how it can improve communication.
- Interactive Discussions: Participants share experiences and gain new perspectives on communication.
- Creative Exercises: Practical tasks to help participants use praise in their daily work.
📧 Book the seminar or request further information: gerumbetur@gerumbetur.is
📱 Contact us: 8998264