Kæta kínverska túrista

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Lykillinn að því að fara fram úr væntingum erlendra gesta er með aukinni þekkingu.

Tag:

Fjallað er um ýmis atriði sem geta aukið ánægju kínverskra gesta, hvað gæti verið líkt með okkur og þeim og hvað gæti komið á óvart. Einnig er rýnt er í rannsóknir um sérkenni Kínverja. Fyrirlestrar eru stuttir, áhersla er lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.

Markmið

  • Efla skilning á að mismunandi menning getur kallað á mismunandi þjónustu..
  • Skilja betur eigin menningu og siði.
  • Skilja að lítil atriði í samskiptum geta vegið þungt í ánægju gesta.
  • Styrkja liðsheildina, öryggi í samskiptum og fagmennsku.

Panta námskeið eða fá nánari upplýsingar: gerumbetur@gerumbetur.is eða  8998264

 

8 rules to welcome foreign guests in Iceland

 

Testimonials: HERE