Hrós er sólskin í orðum

Höfundur: Margrét Reynisdóttir & Örn Árnason

Viltu beita hrós og endurgjöf á árangursríkan hátt?

Tag:

Fjallað er um hvernig áhrif hrós og hvatning hefur á vinnustaði.  Hrós og endurgjöf fær okkur til að halda áfram að gera vel og hvetur til að gera enn betur. Fyrirlestrar eru stuttir, áhersla er lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.

Markmið:

  • Skapa jákvætt viðhorf og hvetja áfram í starfi
  • Hrósa markvisst fyrir vel unnin störf á réttan hátt.
  • Kunna að taka á móti hrósi.
  • Styrkja liðsheildina, fagmennsku og öryggi í samskiptum.

Panta námskeið eða fá nánari upplýsingar: gerumbetur@gerumbetur.is eða  8998264

 

Hótel Klettur segir hér frá reynslu sinni af námskeiðum frá Gerum betur