Móta þjónustustefnu

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Viltu hafa á hreinu í hvaða átt þjónustan á að stefna ?

Tag:

Fjallað er um mikilvægi þess að móta stefnu fyrir þjónustuna svo starfsfólkið rói allt í takt. Nefnd eru dæmi um þjónustustefnu sem við höfum unnið fyrir ýmsa aðila. Fyrirlestrar eru stuttir, áhersla er lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.

Markmið:

  • Skilja mikilvægi þjónustustefnu.
  • Móta efni til að nota í eigin þjónustustefnu.
  • Efla upplýsingaflæði.
  • Auka fagmennsku, öryggi í samskiptum og liðsheild.

Panta námskeið eða fá nánari upplýsingar: gerumbetur@gerumbetur.is eða  8998264

 

Hótel Klettur segir hér frá reynslu sinni af þjálfun frá Gerum betur