Litlu atriðin í samskiptum skipta sköpum þegar kemur að því að skapa ánægjulega upplifun gesta. Hvort sem þú starfar á veitingastað, kaffihúsi eða skyndibitastað, er þjónustan oft það sem ræður því hvort gestir heimsæki staðinn aftur og mæli með honum við aðra. Námskeiðið „Árangursrík þjónusta“ kennir þér áhrifaríkar aðferðir í samskiptum við gesti, allt frá því þeir koma inn á staðinn þar til þeir eru kvaddir. Með því að tileinka þér þessar aðferðir eykur þú ekki aðeins ánægju gesta heldur verður starf þitt meira gefandi.
Hvað lærir þú?
- Skilja hvaða samskipti gestir upplifa sem árangursríkust.
- Nýta sölutækni sem eykur ánægju og upplifun gesta.
- Bregðast fagmannlega við þegar mistök verða.
- Auka öryggi í starfi, starfsánægju og minnka starfsmannaveltu.
Kennsluaðferðir
- Stuttir fyrirlestrar með áherslu á lykilatriði í samskiptum.
- Kennslumyndband sem inniheldur 11 sjálfstæða kafla með samantekt í lok hvers kafla.
- Hagnýt verkefni og umræður sem tengja námið við raunverulegar aðstæður.
Markmið námskeiðs
- Skapa ánægjulega upplifun fyrir gesti með markvissum samskiptum.
- Bæta fagmennsku í samskiptum við gesti.
- Efla starfsánægju og draga úr starfsmannaveltu með auknu öryggi í starfi.
- Þróa þjónustumenningu sem tryggir jákvæð áhrif á gesti og samstarfsfólk.
Styrkir í boði
Ýmis stéttarfélög bjóða allt að 90% endurgreiðslu á námskeiðskostnaði – óháð starfsmanni. Sjá t.d. www.attin.is.
📧 Hafðu samband til að panta námskeið eða kaupa kennslumyndbandið: gerumbetur@gerumbetur.is
📱 Hafðu samband: 8998264
Effective Customer Service – Training and Video for Restaurants
Small details in communication make a big difference
Small details in communication play a big role in creating a memorable experience for guests. Whether you work at a restaurant, café, or fast food establishment, the quality of service often determines whether guests return or recommend the establishment to others. The Effective Customer Service course teaches practical communication techniques, covering the entire guest experience from arrival to farewell. Applying these methods can enhance guest satisfaction while making your work more enjoyable.
What Will You Learn?
- Understand the do’s and don’ts of effective communication with guests.
- Use sales techniques to enhance guest experiences.
- Develop strategies for handling mistakes professionally.
- Increase workplace confidence, job satisfaction, and reduce employee turnover.
Teaching Methods
- Short lectures focusing on key aspects of guest communication.
- Training video with 11 independent chapters, each concluding with a summary.
- Practical tasks and discussions connected to real-life scenarios.
Course Goals
- Create a positive guest experience through effective communication.
- Improve professionalism in interactions with guests.
- Boost job satisfaction and reduce turnover with enhanced workplace confidence.
- Develop a service culture that positively impacts guests and colleagues.
Grants Available
Many unions offer up to 90% reimbursement for course fees.
📧 Contact us to book the course or purchase the training video: gerumbetur@gerumbetur.is
📱 Call us: 8998264