Góð ráð í þjónustusímsvörun hjá Gerum betur

Topp símaþjónusta

36.190kr.

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Viltu veita framúrskarandi þjónustu í síma?

+

Fjallað er um hvað er gott að hvað ber að varast í þjónustusímsvörun á rafræna námskeiðinu Topp símaþjónusta. Kennd eru ýmis  gagnleg ráð til að hafa samtöl faglegri og um leið hnitmiðaðra. Einnig er farið yfir aðferðir sem má nota í samskiptum við erfiða einstaklinga í síma.

 

Markmið:

  • Spara tíma.
  • Auka afköst.
  • Styrkja eigin hæfileika í samskiptum við erfiða einstaklinga
  • Efla öryggi í samskiptum og fagmennsku.

 

Innifalið:

Rafrænt námskeið með fróðleiksmolum, leiknum íslenskum vídeóum, krossaspurningum og verkefnum. Lengd: ca. 1-2 klst.

Rafbókin Topp símaþjónusta. Þetta er eina íslenska bókin um þjónustusímsvörun. Snilld að nota bókina til upprifjunar og að viðhalda gæðaþjónustu. Þjónustusímsvörun

Gátlisti yfir mikilvæga þætti í símaþjónustu til að meta eigin þjónustu og annarra. Lengd: ca 30. mín.

Viðurkenningarskjal þegar námskeiði er lokið.

Heildarlengd ca. 10 klst. og má gera i nokkrum áföngum. Námskeiðið er opið í 3 vikur.

Pantið námskeiðið með því að senda upplýsingar um nafn og kt. á gerumbetur@gerumbetur.is eða s. 8998264.

Ýmis stéttarfélög styrkja námskeiðið um allt að 90% af kostnaði.  Upplýsingar t.d. á  www.attin.is

Námskeiðið er einnig hægt að fá í hús til ykkar.