Nýliðaþjálfun
Fjallað er um helsti kosti við móttöku og fræðslu nýrra starfsmanna (nýliðaþjálfun). Fyrstu kynni af samskiptum, aðstöðu, stjórnunarstíl og skipulagi á vinnustað geta mótað viðhorf nýs starfsfólks og haft áhrif á starfsánægju og starfsframlag þeirra.
Markmið:
- Skapa jákvæð tengsl við vinnustaðinn strax í upphafi.
- Stytta tímann sem það tekur nýjan starfsmann að ná fullum afköstum.
- Stytta tímann sem samstarfsfólk og stjórnendur þurfa að verja til að upplýsa nýjan starfsmann um starfið og fyrirtækið.
- Minnka starfsmannaveltu.
Panta námskeið eða fá nánari upplýsingar: gerumbetur@gerumbetur.is eða 8998264
Hótel Klettur segir hér frá reynslu sinni af þjálfun frá Gerum betur