Markmið Þjónustugæði – Samkeppnisforskot og velgengni er að gefa stjórnendum fyrirtækja kost á aðgengilegu og hagnýtu efni um þjónustugæði. Áhersla er lögð á þá þætti sem felast í hugtakinu „Þjónustugæði“ og hvernig hægt er að mæla og auka þjónustu.
Höfundur Margrét Reynisdóttir © 2006
Þessi bók er ókeypis og má lesa hana í lesaranum hér fyrir neðan eða hlaða henni niður í gegnum vefverslun okkar.
Smellið á X merkið neðst til hægri til að lesarinn fylli skjáinn og svo má þysja inn og út með skrunhjóli músarinnar.