Hvernig kveðja mismunandi menningarheimar árið?
Hér eru lauslega þýddar nokkrar skemmtilegar hefðir frá ýmsum löndum. Getur þú tengt hefðirnar við þessi lönd? Spánn, Japan, Grikkland, Danmörk, Skotland, Púertó Ríkó, Ekvador og Italía, Svörin eru alveg neðst á síðunni í framhaldi af ensku útgáfunni!
- 🍇Borða 12 vínber um miðnætti – eitt ber fyrir hvert högg sem klukkan slær og þar með lukku fyrir hvern mánuð nýs árs.
- 🍽️ Í þessu landi var hefð að brjóta gamla diska til að reka burtu illa anda og fagna nýju ári.
- 🚶Fyrsta manneskjan sem kemur inn á heimili eftir miðnætti er talinn færa lukku fyrir næsta ár.
- 🔥 Brenna líkneski af frægu fólki sem tákn um að hreina út gamla árið og nýtt upphaf.
- 🪑Hoppa af stólum og „stökkva“ inn í nýja árið og skilja eftir sig alla óheppni. Hef prófað þetta trix.
- 🩲Vera í rauðum nærbuxum er talið færa ást og kærleika inn í nýja árið.
- 🔔Hringja bjöllum 108 sinnum og hreinsa 108 veraldlegar langanir.
- 💦Hella vatni út um gluggann og þar með komið með nýtt upphaf.
Á Íslandi erum við sennilega að sprengja burt gamla árið – eða hvað?
_________________
As we approach the end of the year, it’s fascinating to see how different cultures around the world celebrate the New Year in unique and meaningful ways. Here are some interesting traditions from various countries. Can you guess which country each tradition belongs to? Denmark, Italy, Spain, Japan, Puerto Rico, Ecuador, Scotland or Greece?
- Eating 12 Grapes at Midnight 🍇: This tradition involves eating one grape for each stroke of the clock at midnight, symbolizing good luck for each month of the coming year.
- Smashing Plates 🍽️: In this country, people throw old plates and glasses against the doors of friends and family to banish bad spirits and welcome the New Year with a clean slate.
- First-Footing 🚶: The first person to enter a home after midnight is believed to bring good luck for the coming year. This person often brings gifts like coal, bread, or whiskey.
- Burning Effigies 🔥: People create and burn effigies of famous people or characters to symbolize the end of the old year and the beginning of the new one.
- Jumping Off Chairs 🪑: At the stroke of midnight, people jump off chairs to „leap“ into the New Year, leaving behind any bad luck.
- Wearing Red Underwear 🩲: On New Year’s Eve, wearing red underwear is believed to bring love and passion in the coming year.
- Ringing Bells 108 Times 🔔: This tradition involves ringing bells 108 times to cleanse the 108 worldly desires in Buddhism and start the New Year fresh.
- Throwing Water Out the Window 💦: People throw a bucket of water out the window to symbolize getting rid of the past year’s troubles.
1: Eating 12 Grapes at Midnight
8: Throwing Water Out the Window
Cheat Sheet:
- Spain
- Greece
- Scotland
- Ecuador
- Denmark
- Italy
- Japan
- Puerto Rico