Upplifun viðskiptavina er í höndum starfsfólksins

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Fjallað er um lykilþætti í þjónustu sem viðskiptavinir meta þegar þeir ákvarða gæði þjónustu. Á námskeiðinu eiga þátttakendur að meta eigin upplifun á þjónustu og greina tvö raundæmi.

Tag:

Fjallað er um lykilþætti í þjónustu sem viðskiptavinir meta þegar þeir ákvarða gæði þjónustu. Á námskeiðinu eiga þátttakendur að meta eigin upplifun á þjónustu og greina tvö raundæmi.

Markmið:

• Tengja fimm grunnþætti þjónustu (5 dimensions of service quality) við dagleg störf.
• Meta eigin upplifun á þjónustu.
• Rýna hvað frumkvæði og jákvætt viðhorf vegur þungt í þjónustu.
• Skynja lykilhlutverk starfsfólks í að tryggja ánægju viðskiptavina
• Styrkja liðsheildina, öryggi í samskiptum og fagmennsku.

Panta námskeið eða fá nánari upplýsingar: gerumbetur@gerumbetur.is eða  8998264