Í samskiptapakkanum bjóðum við 3 rafræn námskeið: Góð ráð í þjónustusímsvörun, Afvopna erfiða og Góð táð í tölvupóstsamskiptum. Fjallað er um hvernig á að veita afbragðsþjónustu í gegnum síma, tölvupóst og að tækla erfiða viðskiptavini. Námskeiðið er byggt upp með leiknum vídeóum, krossaspurningum og verkefnum.
Markmið:
- Gera góða þjónustu framúrskarandi.
- Gera símtöl faglegri og hnitmiðaðari.
- Læra ráð í samskiptum við erfiða einstaklinga.
- Stutta tíma og auka fagmennsku í tölvupóstsamskiptum.
Námskeiðið er opið í 4 vikur.
Innifalið: 3 alíslenskar rafbækur og gátlistar yfir þjónustugæði svo þú getir rifjað upp námskeiðið aftur og aftur!
Námskeiðið er einnig hægt að fá til ykkar.