Framúrskarandi samskipti í gegnum tölvupóst, netspjall, síma og þegar viðskiptavinir eru erfiðir eða reiðir

Samskiptapakkinn

99.800kr.

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Skiptir framúrskarandi þjónusta máli á þinni skrifstofu?

+

Í samskiptapakkanum bjóðum við 3 rafræn námskeið/rafræna fræðslu: Góð ráð í þjónustusímsvörun, Afvopna erfiða og Góð ráð í tölvupóstsamskiptum. Fjallað er um hvernig á að veita afbragðsþjónustu í gegnum síma, tölvupóst og að tækla erfiða viðskiptavini.  Námskeiðið er byggt upp með leiknum vídeóum, krossaspurningum og verkefnum.

Markmið:

  • Gera góða þjónustu framúrskarandi.
  • Meta samskipti og gera hnitmiðaðari.
  • Skilja hvað skiptir máli í samskiptum við erfiða einstaklinga.
  • Skapa gátlista til að auka samræmi og fagmennsku samskiptum.

 

Námskeiðið er opið í 4 vikur.

 

Innifalið: 3 alíslenskar rafbækur og gátlistar yfir þjónustugæði svo þú getir rifjað upp námskeiðið aftur og aftur!

     Að fást við erfiða viðskiptavini    

 

Námskeiðið er einnig hægt að fá til ykkar.